En ætlar Gulli gegn Geir - næst?
15.12.2008 | 08:01
Hinn knái heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson ætlar ekki gegn Þorgerði varaformanni Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi flokksins. En ætlar hann gegn Geir - næst?
Það er nefnilega hætt við að staða Geirs getið orðið afar veik á þarnæsta landsfundi flokksins, þannig að ef hann hættir þá ekki af sjálsdáðum - þá verði farið gegn honum.
Þá gæti tími Gulla verið kominn - og að baráttan verði við Bjarna Benediktsson. Styrkleiki Guðlaugs er að hann hefur unnið sig upp af miklum dugnaði og baráttuhug án öflgugra ættartengsla - en styrkur Bjarna er að hann kemur úr aðlinum í Sjálfstæðisflokknum - og hefur einnig staðið sig vel sem þingmaður.
Ætlar ekki gegn Þorgerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.