"Pro bono" verkefni fyrir ráfandi ríkisstjórn!
4.12.2008 | 01:11
Ég hef ţađ ađ reglu í sem ráđgjafi ađ vinna alltaf ađ minnsta kosti einu "pro bono" verkefni á hverjum tíma! ("pro bono "er svona lögfrćđimál sem ég nota stundum til ađ slá mér upp og ţykjast merkilegri en ég er - en ţađ ţýđir ađ vinna án greiđslu).
Ég var ađ ljúka "pro bono" verkefni í síđustu viku. Ţess vegna ţurfti ég ađ leita ađ nýju slíku verkefni sem ég vinn án greiđslu - og ţótti viđ hćfi ađ leggja ríkisstjórninni liđ!
En í stađ ţess ađ vinna tillögur og skýrslur á pappír - ţá held ég ađ "pro bono" verkefni mitt ţessa vikuna sé bara ţátttaka í Íslandi í bítiđ í gćr!
Slóđin er http://bylgjan.is/?PageID=1857
Ég get ţví fariđ ´´i nýtt "Pro bono" verkefni í nćstu viku!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:12 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.