Framsókn! Ný Framsókn í Bandaríkjunum!
5.11.2008 | 11:22
Til hamingju međ Framsóknarmanninn Obama sem forseta Bandaríkjanna! Nú eru alllir möguleikar ađ hefja nýja Framsókn í Bandaríkjunum - ekki veitir af!
Annađ en Samfylkingarmađurinn Gordon Brown - og félagi Dags B. - Alistair Darling - sem slá sér upp tímabundiđ fyrir hryđjuverkaárásina á Ísland!
![]() |
Obama: Ţetta er ykkar sigur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:52 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.