Möguleg innherjasvik þarf að draga fram

Það er mikilvægt að fjármálaeftirlitið kanni möguleg innherjaviðskipti í bönkunum. Ef þauð hafa farið fram á að daraga slíkt fram í dagsljósið og refsa þeim sem mögulega hafa stundað ólögmæt innherjaviðskiðti í aðdraganda efnahagshrunsins.

En það er ekki síður mikilvægt að hreinsa fólk af grun um innherjaviðskipti því söugr um slík viðskipta ganga fjöllum hærra í ástandi eins og núna.

Ég er viss um að til dæmis Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytis verður feginn að slík rannsókn fari fram á sölu hans á bréfum í Landsbankanum og ummæli hans að hann hafi ekki haft upplýsingar um stöðu Landsbankans umfram aðra á markaði verði staðfest. Það er ekki hægt fyrir mann í hans stöðu að liggja undir ásökunum um óðheiðarleg vinnubrögð á tímum sem þessum.


mbl.is FME skoðar innherjaviðskipti í bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér. Vonandi eru skilanefndir bankanna vandanum vaxnir.  Sumir halda þv.í fram að skilanefndirnar séu varðhundar fyrrum stjórnenda.  FME skipaði skilanefndirnar og nú reynir á heilindi

Elín (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 07:44

2 identicon

Það eiga bara óháðir að koma nálægt þessum rannsóknum. Fáum erlenda aðila til að skoða. Það er krafa hjá flestum Íslendingum

Guðrún (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 08:46

3 identicon

Svona er nú allt gott og blessað, en ég verð samt að taka undir með Einari Má í grein hans þar sem hann segir: ...menn sem hafa haft hagsmuni af sukkinu eru látnir rannsaka sukkið, .....  Greinin hans Einars er frábær og allir ættu að lesa hana.

Frenjan (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband