Varaformennirnir vel tengdir!

Varaformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eru vel tengdir við kjósendur sína og átta sig á því að þjóðinn vill ganga til aðildarviðræða við Evrópusambandið. Hvort þjóðin verður sátt við niðurstöðuna er annað mál.

Formennirnir ættu að hlusta á varaformenn sína og ásamt formanni Samfylkingar og formanni Frjálslyndaflokksins að sameinast um frumvarp sem kveður á um að gengið verði til aðildarviðræðna við ESB. Það væri einnig ástæða til að kanna hvort Steingrímur J. yrði með!

 


mbl.is Þorgerður: Taka þarf afstöðu til ESB og evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Hallur minn...mælir þú manna heilastur ... en hræddur er ég um að mikið þurfi að ganga á áður en Guðni formaðurinn þinn tekur þátt.

Sennilega er eina lífsvon Framsóknar að skipta út þeim ráðamönnum sem nú stjórna flokknum. Guðni og Valgerður eru stórleikarar í aðdraganda þessara kreppu og bera þunga ábyrgð... sérstaklega á einkavæðingu bankanna og hvernig að því var staðið. Menn eru ekki búnir að gleyma Finni og félögum

Jón Ingi Cæsarsson, 28.10.2008 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband