Geir Haarde og Björgvin allir að koma til!
8.10.2008 | 16:28
Geir Haarde og Björgvin G. Sigurðssonar eru allir að koma til á blaðamannafundum - enda búnir að fá smá þjálfun undanfarið!
Mér fannst þeir barast ágætir á blaðamannafundinum sem nú stendur yfir - fyrir utan það að boðskapur þeirra var hughreystandi. Hvað þetta varðar er Geir að nota það andrými sem þjóðin hefur veitt honum til að takast á við efnahagsvandann.
Ætla ekki að ræða Seðlabankastjórana að þessu sinni!
Viðskipti milli landa verða tryggð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeim vantar þó enn kjarkinn til að segja Davíð upp. Því miður hefur hann engann trúverðugleika gagnvart þjóðinni og sennilega ekki ráðamönnum erlendis heldur. Maður í hans stöðu þarf að kunna að tala mun varlegar enn hann gerir.
Bjarnveig Ingvadóttir, 8.10.2008 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.