Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Krónan og hagkerfið of lítið - prófum Evrópusambandið og Evru!
2.10.2008 | 12:36
Hagkerfið okkar er of lítið. Krónan er ónýt. Er ekki bara að prófa viðræður við Evrópusambandið og taka upp Evru?
Hlutabréf og króna hríðfalla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
eða ganga norðmönnum á hönd...
Óskar Þorkelsson, 2.10.2008 kl. 12:46
Jú jú gerum það bara
Gummi (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 12:50
Ekki inn í NEW WORLD ORDER og/eða EVRÓPUSAMBAND (ESB)
EKKI NEW WORLD ORDER eða þar sem stendur til að sameina öll þessi sambönd þeas: Evrópusambandið (ESB/EU), Afríkusambandið (AU), Asíusambandið ( Asian Union), Suður-Ameríkusambandið (SAU), Mið-Ameríkusambandið (CAU) og Norður-Ameríkusambandið (NAU) undir eina alsherjar alheimsstjórn "One World Governmet" eða New World Order Tyranny. Já við vitum hvað er á bak við tjöldin hjá Central Banks elítunni Committee of 300, Rockefeller og Rothschild liðinu.
The New World Order is Here!
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 12:57
Tvennt er í stöðunni núna. Fyrsta er að grátbiðja ESB um að gera undantekningu á evru kröfum (þ.e. verðbólgukröfum) og taka okkur inn asap. Við verðum þá að sætta okkur við allar þær kröfur sem ESB setur okkur, ef þeir vilja fá okkur yfirhöfuð.
Hinn möguleikinn er að ríkið taki risastórt neyðarlán til að fresta gjaldþroti landsins fram á næsta vor og vona að ástandið batni á alþjóðamörkuðum sem gæti bjargað okkur. Dusta rykið af biblíunni.
Karma (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 13:06
Já rétt Óskar eða að hafa samband við Norðmenn frændur okkar .
Það eru fleirra til enn evran
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 2.10.2008 kl. 13:11
Við fáum alls ekki inngöngu í ESB eins og staðan er núna.
B Ewing, 2.10.2008 kl. 13:12
Bad timing.
Þú getur eins beðið löggu um að giftast þér þegar hún tekur þig fastan eins og að sækja um inngöngu núna.
Kári Harðarson, 2.10.2008 kl. 13:20
Það er ekki minnsta vonarglæta að ESB taki okkur inn svona. Hvers vegna ættu þeir að gera það, vegna þess að þeir eru svo góðhjartaðir? Kommon.
Þorsteinn: "New World Order" er ævafornt hugtak sem er notað reglulega þegar stór umskipti verða í heiminum. Hugtakið þýðir ekki sjálfkrafa heimsyfirráð nema í því samhengi sem þeir sem því trúa vilja setja það. Hugtakið var notað eftir báðar heimsstyrjaldir, sem og fall Sovétríkjanna til að þýða einmitt "nýtt heimsfyrirkomulag", ekki "heimsyfirráð".
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 13:23
Evrópusambandið hefur engan áhuga á að fá okkur sem meðlimi... en þó svo að við mundum ganga í sambandið núna þá gætum við ekki fengið evru fyrr en í fyrsta lagi eftir tug ára... og það er í allra allra fyrsta lagi.
Anna (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 13:27
Stysta leiðin inn í ESB er að segja að Jón Sigurðsson (forseti 1811-1879) hafi verið rugludallur. Allt sem hann var að barsúsa hafi verið í óþökk þjóðarinnar og það sem gert var í framhaldi af dvöl hans í Danaveldi á framfæri dönsku krúnunnar, hafi bara verið í plati og við séum ennþá nýlenda Dana. Þá fáum við ylinn frá ESB og danska krónu í kaupbæti. Skål!!
Bara einföld tilkynning frá Geir Haarde, eða Davíð, - einhverja nóttina.
Benedikt V. Warén, 2.10.2008 kl. 13:32
Er ekki bara bull að vera að ræða þetta ... þarf ekki að lagfæra ástandið heima fyrir fyrst?
Markús Guðmundsson (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 14:52
hvernig væri að úrtölumenn og aðrir sem tala niður krónuna og halda að engin taki eftir, fari nú ef þeir geta ekki sagt eitthvað uppbyggiliegt, að halda bara kjafti rétt einu sinni.
Fannar frá Rifi, 2.10.2008 kl. 16:04
Fannar, það er alveg fráleitt að ætlast til þess að menn þegi undir þessum kringumstæðum. Nær væri að óska þess að þeir stjórnmálamenn og aðrir embættismenn sem á löngu árabili hafa komið í veg fyrir að við værum í dag aðilar að ESB og evrunni sæju sóma sinn í því að láta sig hverfa - þá meina ég alveg.
Atli Hermannsson., 2.10.2008 kl. 16:24
Líklegt er talið að evrusvæðið muni jafnvel ekki lifa þessa fjármálakrísu af og í bezta falli muni svæðið fara verr út úr henni en Bandaríkin.
http://www.ft.com/cms/s/0/556506da-8fe1-11dd-9890-0000779fd18c.html
Ástand mála er sízt betra á evrusvæðinu þó sumir muni sennilega alltaf sjá það í hyllingum hvernig sem á stendur.
Hjörtur J. Guðmundsson, 2.10.2008 kl. 16:36
Yfirráð yfir fiskimiðunum skipta engu máli í sambandi við inngöngu í ESB því það er búið að gefa ofurlauna-flottræfilspakkinu fiskinn í sjónum fyrir löngu svo almenningi á Íslandi kemur ekkert við varðandi fiskimiðin. Og margir sægreifarnir hafa selt kvótann og lifa flottræfilshætti og í verðbréfabraski einhvers staðar í útlöndum. En úr einu í annað ...hvert fór annars kvótaerfinginn hans Alla ríka með peninga og lífsafkomu fólksins á Eskifirði?
corvus corax, 2.10.2008 kl. 16:41
Hallur. Alveg týbist með ykkur ESB-sinnuðu krata. Því þið eruð ekkert annað en
kratar, horfandi á margra ára trúboðslausn sem EKKERT hefur við núverandi
vandamál að gera, enda ráðalausir gagnvart þeim. Sem BETUR FER erum við
með eigin gjaldmiðil. Hins vegar hefur vantað allan pólitískan vilja til að beita
honum í þágu íslenzkra hagsmuna við svo mjög óvenjulega aðstæður sem nú eru
á peningamörkuðum heimsins.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 2.10.2008 kl. 17:02
Núverandi ástand gengur ekki, það efnahagsmódel sem byggt hefur verið hér upp er gengið sér til húðar. Það stefnir allt í að alþjóðagjaldeyrisjóðurinn þurfi að koma okkur til bjargar, alveg eins og í Argentínu á sínum tíma. Við þurfum nýtt markmið og það er ESB, við síðustu erfiðu krísu þá var það EES samningurinn og atvinnulífið sem lagði grunninn af endurreisninni. Það sama mun gerast núna, aðilar vinnumarkaðarins munu krefjast evrópustefnu.
Það eru líka umræður um að bretar munu þurfa að hugsa um evruna einnig, því í raun sé ísland smækkuð mynd af Bretlandi. sjá hér
http://blogs.ft.com/maverecon/2008/09/the-city-of-london-can-no-longer-afford-the-expensive-luxury-of-sterling/
Að lokum krefst ég að Seðlabanki Íslands sinni sínu starfi, en sé ekki notað sem pólitískt elliheimili.
Magnús Bjarnason (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 17:19
Nákvæmlega Hallur...en ESB vilja okkur ekki!...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.10.2008 kl. 23:49
Helgi
Hvar hefur þú verið? "Hugtakið þýðir ekki sjálfkrafa heimsyfirráð nema í því samhengi" ????
Þetta ESB og NWO þýðir ekkert annað en heimsyfirráð lestu hér New World Order Timeline.
Who is the NWO?
The corporate portion of the NWO is dominated by international bankers, oil barons and pharmaceutical cartels, as well as other major multinational corporations. The Royal Family of England, namely Queen Elizabeth II and the House of Windsor, (who are, in fact, descendants of the German arm of European Royalty - the Saxe-Coburg-Gotha family - changed the name to Windsor in 1914), are high level players in the oligarchy which controls the upper strata of the NWO. The decision making nerve centers of this effort are in London (especially the City of London), Basel Switzerland, and Brussels (NATO headquarters).
The United Nations, along with all the agencies working under the UN umbrella, such as the World Health Organization (WHO), are full time players in this scheme. Similarly, NATO is a military tool of the NWO.
The leaders of all major industrial countries like the United States, England, Germany, Italy, Australia, New Zealand, etc. (members of the "G7/G8" ) are active and fully cooperative participants in this conspiracy. In this century, the degree of control exerted by the NWO has advanced to the point that only certain hand-picked individuals, who are groomed and selected are even eligible to become the prime minister or president of countries like England, Germany, or The United States. It didn't matter whether Bill Clinton or Bob Dole won the Presidency in 1996, the results would have been the same. Both men are playing on the same team for the same ball club. Anyone who isn't a team player is taken out: i.e. President Kennedy, Ali Bhutto (Pakistan) and Aldo Moro (Italy). More recently, Admiral Borda and William Colby were also killed because they were either unwilling to go along with the conspiracy to destroy America, weren't cooperating in some capacity, or were attempting to expose/ thwart the takeover agenda.
The NWO's Role in Shaping History
Most of the major wars, political upheavals, and economic depression/recessions of the past 100 years (and earlier) were carefully planned and instigated by the machinations of these elites. They include The Spanish-American War (1898), World War I and World War II; The Great Depression; the Bolshevik Revolution of 1917; the Rise of Nazi Germany; the Korean War; the Vietnam War; the 1989-91 "fall" of Soviet Communism; the 1991 Gulf War; the War in Kosovo; and the two Iraq wars. Even the French Revolution was orchestrated into existence by elements of the NWO.
The instigation of a trumped-up war as a cover for amassing fortunes which can be dated back to at least the 12th Century when only a core group of nine members of the Knights Templar, kicked off the The Crusades that lasted for over a century and a half.
The core group mentioned above have been reported as being the military arm of a secret society known as the Priory of Sion, but this has been proven to be a hoax,
In 1307, the king of France, Philippe the Fair, coveted the wealth and was jealous of the Templars' power. The French king set out to arrest all the Templars in France on October 13. While many Templars were seized and tortured, including their Grand Master, Jacques de Molay, many other Templars (who had been tipped off) escaped. They eventually resurfaced in Portugal, in Malta (as the Knights of Malta) and later in Scotland as The Scottish Rites of Freemasonry, with Albert Pike playing a key role in defining a plan for establishing a world government.
The acquisition and consolidation of ever greater wealth, natural resources, total political power, and control over others are the motivating forces which drive the decisions of the NWO leaders. The toll in human suffering and the loss of innocent lives are non issues for these individuals.
Next: The New World Order Timeline.
http://www.threeworldwars.com/new-world-order.htm
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 00:21
Helgi athugaðu þetta á youtube
The Real New World Order
The New World Order is real!
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 00:31
WARNING!!! ROCKEFELLER ILLUMINATI NWO DICTATORSHIP ADMITTED
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 00:41
Framtíðarhorfur evrusvæðisins er ekki beinlínis bjartar:
http://sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/entry/649737/
Hjörtur J. Guðmundsson, 3.10.2008 kl. 09:42
Fannar: Ef við búum við gjaldmiðil sem raunverulega er hægt að "tala niður" hlýtur það að vera merki um að hann sé ekki nógu góður!
Hjörtur: Þó að margir telji framtíðarhorfur evrusvæðisins ekki bjartar þá eru þær kolsvartar hér á landi. Kreppa, yfirvofandi atvinnuleysi, óðaverðbólga, gjaldeyriskrísa og gengisvísitalan næstum búin að tvöfaldast á nokkrum mánuðum. Þetta eru ekki svartsýnisspár heldur blákaldar staðreyndir.
Hvað gerist næst? Ísland mun þurfa þróunaraðstoð innan fárra mánaða ef fer sem horfir.
Ef það breytist ekki mikið og fljótt munu heimilin og þjóðin öll verða gjaldþrota.
Karma (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 10:51
Já það er rétt hjá Óskari og Guðmundi að við ættum að hafa samband við Norðmenn frændur okkar
Það eru til fleiri leiðir enn evran
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 13:19
Já, Karma, það er örugglega eitthvað að pappírnum.Verðum að komast að því hvað Svisslendingar láta í sinn pappír... nema þá að þetta hafi eitthvað að gera með efnahaginn á bakvið pappírinn. Gæti það verið?
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.