Samruni Háskólans á Bifröst og Keilis - undir merkjum Bifrastar!
21.9.2008 | 10:27
Samruni Háskólans á Bifröst og Keilis undir merkjum Bifrastar er áhugaverđur og farsćll kostur!
Ekki einungis fyrir hinn öfluga háskóla á Bifröst og hins merkilega framhaldsskóla Keilis - sem starfar undir slagorđinu - miđstöđ vísinda, frćđa og atvinnulífs - heldur einnig fyrir menntakerfiđ í heild sinn og ţar af leiđir Íslendinga alla!
Ég viđrađi ţessa hugmynd á samruna skólanna undir heitinu Bifröst háskóli - Bifröst University- í rćđu minni á Hollvinadegindum á Bifröst ţar sem ég sem formađur Hollvinasamtaka Bifrastar afhenti skólanum ađ gjöf málverkiđ Vígsluna.
Ég hef fengiđ ţónokkur viđbrögđ - og nćr undantekningarlaust jákvćđ!
Ég vil ţví ítreka áskorun mína til stjórna og lykilstjórnenda ţessara skóla til ađ skođa máliđ af fullri alvöru og hefja viđrćđur. Ég er reiđubúinn til ţess ađ hafa milligöngu um ţćr viđrćđur ef menn óska ţess.
Hér á eftir fer sá bútur rćđu minnar ţar sem ég hvatti til samruna:
"Fyrst ég er farinn ađ tala um framtíđina vil ég nota tćkifćriđ og koma á framfćri skođun minni um ćskileg nćstu skref í ţróun Háskólans á Bifröst.
Mín skođun er sú ţađ vćri farsćlast fyrir Háskólinn á Bifröst og samhliđa ţví íslenskt samfélag ađ Háskólinn leiti samstarfs viđ Keili miđstöđ vísinda, frćđa og atvinnulifs - međ ţađ ađ markmiđi ađ sameina skólana í eina, fjölbreytta háskólastofnun undir heitinu:
Bifröst háskóli. Enska heitiđ yrđi Bifröst University.
Ég skora á stjórn Háskólans á Bifröst ađ taka ţessa hugmynd á lofti og hefja viđrćđur viđ forsvarsmenn Keilis um samstarf og mögulegan samruna.
Gjöf Hollvinasamtaka Bifrastar Vígslan - gćti orđiđ jafn táknrćn fyrir slíka samvinnu og samruna á nćstunni eins og Vígslan er táknrćn fyrir ţau merku og framsćknu skref sem stjórnendur skólans hafa tekiđ á hverjum tíma í takt viđ ţróun íslensks samfélag sog uppskoriđ glćsilegan Háskóla á Bifröst.
Háskóla sem ţarf ađ byggja á framsćkinni og metnađarfullri arfleiđ sinni og aldrei standa í stađ."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér er ţađ ekki kunnugt ađ háskólar reki útibú.Ţó getur ţađ veriđ.En mér finnst ţađ ekki sanngjarnt ađ Suđurnesjamenn fari ađ gleypa háskóla borgfirđinga.Keilir er ekki heldur einkarekinn skóli, svo ekki er hćgt ađ sjá ađ stjórnendur skólans hafi vald til ađ semja um samruna.En samstarf skóla í gegnum fjarkennslu er alltaf ađ aukast.Líka blasir ţađ viđ ađ ţađ er betra ađ hafa fćrri góđa háskóla en marga lélega sem útskrifa lélega nemendur.
Sigurgeir Jónsson, 21.9.2008 kl. 11:34
Ţessu til viđbóta ţá er Keilir ađeins á byrjunarstigi eins og ţú veist. Ţađ er trú suđurnesjamanna ađ Keilir geti orđiđ einn af stćrstu og bestu háskólum landsins, og skapi festu í byggđ á suđurnesjum.Háskólarnir í ţéttbýlinu viđ Faxaflóann nema Keilir, eru í R.vík. ţar sem nemendur sitja fastir í umferđarteppum á leiđ í skólann.Slíkt er ekki heilnćmt fyrir námsgetu nemenda.Framtíđ Keilis er ţví björt hvađ snertir ađsókn nemenda, og hćpiđ er ađ sveitastjórnarmenn á suđurnesjum teldu ţađ til hagsbóta fyrir Keilir ađ honum verđi stjórnađ úr afdölum Borgarfjarđar.Enda hefir Bifröst spjarađ sig,og eđlilegt er ađ hún líti til ţeirra háskóla sem standa henni nćr á rekstrarlegu sviđi, svo sem Háskólans í R.vík.
Sigurgeir Jónsson, 21.9.2008 kl. 11:52
Hvers vegna Hallur? - Sakniđ ţiđ kannski Runólfs?
Haraldur Bjarnason, 21.9.2008 kl. 14:12
Ţetta er góđ hugmynd og vel ţess virđi fyrir alla ađila ađ skođa ţennan möguleika a fullri alvöru. Bifröst byggir á sterkum grunni en ţessi markađur hefur breyst mikiđ á undanförnum árum og ţađ má öllum sem eitthvađ til ţekkja í háskólasamfélaginu hér á landi vera orđiđ ljóst ađ skólinn er of lítil eining. Menn hafa velt upp mörgum möguleikum varđandi framtíđ skólans og ţykist ég vita ađ sumir innan stjórnar hans hafi helst viljađ hann sameinađan Háskólanum í Reykjavík, en slíkt jafngildir auđvitađ ţví ađ leggja skólann niđur. Ţađ veit ég líka ađ stjórnendur HR vildu allra helst sjá ţađ gerast, enda eru menn búnir ađ fjárfesta mikiđ á ţeim bćnum og ţurfa umfram allt ađ fylla deildirnar sínar til ađ ţađ dćmi gangi upp.
Ţađ er margt sem mćlir međ ţessari hugmynd um sameiningu Keilis viđ Bifröst. Bifröst er háskóli en ţađ er Keilir ekki. Ţađ kćmi sér ţó líklega mjög vel fyrir deildir Keilis ađ hafa slíkan stimpil og auka vaxtargetu ţeirra verkefna til muna og flýta fyrir ţví ađ á suđurnesjum komist á háskólakennsla. Báđir skólar reka svokallađa frumgreinadeild eđa háskólabrú eins og ţađ er kallađ af Keilismönnum og ţađ eru samlegđaráhrifin augljós. Öll sú ađstađa sem er til stađar á starfssvćđi Keilis myndi einnig gefa ţeim verkefnum sem Bifröst er ađ sinna allt ađra möguleika og opna dyr sem stjórnendur ţar hafa líklega ekki haft hugmyndaflug til ađ átta sig á ađ vćru til. Samstarfiđ gćti til dćmis opnađ á alveg nýjar víddir í fjarkennslu og tengsl viđ aljóđasamfélagiđ.
Háskólar byggja á ţekkingu og mannauđi en framtíđ Bifrastar snýst ekki um persónur og allt tal um ađ menn sakni Runólfs eđa Jóns Sigurđssonar eđa eitthvađ álíka er eitthvađ sem menn eiga ekki ađ láta trufla góđar hugmyndir. Menn sem vilja sjá Bifröst áfram sem leiđandi afl í íslensku háskólasamfélagi ţurfa ađ henda öllum fordómum og fyrirfram gefnum hugmyndum, Bifröst hefur alltaf veriđ brautryđjandi, fariđ nýjar leiđir og gripiđ ný og spennandi tćkifćri. Ţannig verđur ţađ vonandi áfram.
Gunnar Axel Axelsson, 21.9.2008 kl. 16:24
Rétt hjá ţér háskóli byggir á mannauđi. Ţess vegna held ég ađ Bifrestingar sakni Runólfs.
Haraldur Bjarnason, 22.9.2008 kl. 19:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.