Upplyfting á Hollvinadegi á Bifröst 13. september!

Jónas frá Hriflu stofnađi Samvinnuskólann í Reykjavík fyrir 90 árum síđan. Samvinnuskólinn fluttist í dýrđina á Bifröst haustiđ 1955. Ţar hefur skólinn starfađ međ miklum blóma alla götur síđan - nú síđustu árin sem háskóli undir nafninu Háskólinn á Bifröst.

Nú er Bifröst ađ stofna útibú skólans í Reykjavík - ţar sem Samvinnuskólinn hóf göngu sína!

Ţann 14. september 1958 stofnuđu nemendur útskrifađir frá Samvinnuskólanum ađ Bifröst Nemendasamband Samvinnuskólans, skammstafađ NSS.  Í frétt frá ţeim fundi segir m.a. “tilgangur međ stofnun NSS er ađ treysta bönd gamalla nemenda viđ skóla sinn og efla kynni og skilning milli eldri og yngri nemenda.”   

Ţađ eru ţví 50 ár síđan Nemendasambandiđ var stofnađ.  Nemendasambandiđ ber nú heitiđ Hollvinasamtök Bifrastar enda opiđ fleirum en einungis fyrrum nemendum á Bifröst.

Í tilefni 50 ára afmćlisins verđur dagskrá á vegum Hollvinasamstakanna á Bifröst laugardaginn 13. september. Ţar mun hin síunga Bifrastarhljómsveit "Upplyfting" halda tónelika - og spila fyrir dansi!

Ađ sjálfsögđu verđa sćtaferđir frá Reykjavík og til baka eftir ball!

Ţá verđur árlegt golfmót haldiđ 13. septembar á golfvellinum viđ Bifröst.

Dagskrá Hollvinadagsins er ađ finna hér!

Eldri nemendur eru hvattir til ađ mćta á Bifröst á laugardaginn!

Ţá er ekki úr vegi ađ minna á vefsíđu Hollvinasamtakanna: http://hollvinir.bifrost.is!


mbl.is Bifröst opnar útibú í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Sig

Ţađ sem einna mest truflar mig viđ hann Jónas frá Hriflu er, ađ hann vildi láta byggja skólann í Reykholti međ rassinn ofaní Snorralaug ţar sem loftrćstingin blćs stanslaust á ţađ fólk sem hana vill fyrir sér virđa.

Ég held samt Hallur, ađ Jónas hafi veriđ klikkađri en góđu hófi gegnir.

Skólinn á Bifröst er samt fínn ţannig sko.

En áttu eitthvađ koníak?

Pétur Sig, 8.9.2008 kl. 23:38

2 identicon

Pippi minn,

Jónas var glerharđur á ţví ađ skólinn ćtti ađ vera í Reykjavík ţar sem hann var stofnađur. Flutningurinn á Bifröst var ákveđinn af SÍS til ađ nýta húseignir ţar. Ţessar húseignir hafa reyndar ađeins undiđ ofan á sig síđan.

Ţađ er hinsvegar rétt ađ Reykholtsdalurinn er óforbetranlegt rokrassgat sem einungis má ţola á kaf ofan í laug, eđa međ ómćldu magni af sveitakaffi. (ţ.: kaffi blandađ Reykdćlsku koníaki sem framleitt var ţar til dalurinn fór allur meira og minna á snúruna)

Hrannar (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 10:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband