Langnćstflottustu bloggararnir!
5.9.2008 | 21:27
Tvíburabrćđurnir Ármann og Sverrir Jakobssynir eru ađ mínu viti langnćstflottustu bloggararnir.
Tvö dćmi af handahófi:
"Björn Borg nćrbuxur
Viđ hliđina á mér í flugvélinni heim sat fjórtán ára strákur í Björn Borg nćrbuxum.
Hvernig veit ég í hvernig nćrbuxum hann var? Jú, af einhverjum dularfullum sökum er fjórtán ára strákum mjög í mun ađ allur heimurinn viti í hvernig nćrbuxum ţeir eru.
Og auđvitađ er sóun ađ eiga Björn Borg nćrbuxur ef enginn sér ţćr."
Hvernig veit ég í hvernig nćrbuxum hann var? Jú, af einhverjum dularfullum sökum er fjórtán ára strákum mjög í mun ađ allur heimurinn viti í hvernig nćrbuxum ţeir eru.
Og auđvitađ er sóun ađ eiga Björn Borg nćrbuxur ef enginn sér ţćr."
Ármann Jakobsson. 2007. Fréttir frá mínu landi. www.armannjakobsson.blogspot.com
"Menningarpistill
September 5th, 2008Viđ hjónin fórum áđan á opnun sýningar Helga Ţorgils Friđjónssonar á Nordatlantens Brygge. Mjög falleg sýning međ mörgum af bestu verkum listamannsins.
Ég taldi 21 typpi á listaverkunum en Ćsu fannst ég frekar barnalegur fyrir ţennan tölfrćđiáhuga."
Sverrir Jakobsson. 2008. Stefnumótavefur. www.blogg.gattin.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
Athugasemdir
Cool! Einsog krakkarnir segja. Skemmtilega manneskjulegt! Vona ađ ţú lendir ekki aftur í kjaftinum á Agnesi Mogga-drottningu, einsog í "Silfrinu" í vor!
Auđun Gíslason, 5.9.2008 kl. 23:51
Sćlir
Já, ţeir tvíburabrćđur, fyrrverandi mágar ţínir ef ég man rétt, eru auđvitađ snillingar ţegar kemur ađ rituđu máli og ţess háttar. Ţađ ţarf ekkert ađ deila um ţađ neitt.
En ţeir gćtu jafnvel risiđ enn hćrra ef ţeir vćru ekki löngum stundum ađ nota snilli sína til ađ verja "slćman málstađ"
Snorri Bergz, 6.9.2008 kl. 09:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.