Tímamótaskref í ţjónustu viđ geđfatlađa!
28.8.2008 | 22:01
Tímamótaskref í ţjónustu viđ geđfatlađa var innsiglađ í dag ţegar Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir undirrituđu annars vegar viljayfirlýsingu um ađ Reykjavíkurborg taki ađ sé framkvćmd allrar ţessarar ţjónustu í borginni og hins vegar ţjónustusamning sem felur í sér ađ Reykjavíkurborg taki ađ sér stođţjónustu viđ 44 geđfatlađa einstaklinga og sjái um útvegun húsnćđis fyrir ţá međ yfirtöku verkefna átaksverkefnisins Straumhvarfa í Reykjavík og verđur útvegun húsnćđis hrađađ og lýkur á nćsta ári í stađ ársins 2010.
Ţótt ég hafi einungis komiđ ađ málunum sem varaformađur Velferđarráđs á allra síđustu metrunum ţegar allt var komiđ í höfn - klappađ og klárt - ţá gladdist ég yfir ţessum tímamótum sem margir hafa barist fyrir - Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra, Björk Vilhelmsdóttir fyrrverandi formađur Velferđarráđs, Jórunn Frímannsdóttir núverandi formađur Velferđarráđs, Sigursteinn Másson og miklu fleiri!
Mín skođun hefur alla tíđ veriđ sú ađ málefni fatlađra eigi ađ vera sinnt af sveitarfélögunum - enda stóđ ég ađ ţví sem félagsmálastjóri og framkvćmdarstjóri Frćđslu- og fjölskyldustofu Austurlands á Hornafirđi á sínum tíma - ađ sveitarfélagiđ tćki yfir ţjónustu viđ fatlađa međ ţjónustusamningi viđ félagsmálaráđuneytiđ. Međ ţeim samningi var unnt ađ samţćtta ţjónustu viđ fatlađra annarri velferđarţjónustu sem alfariđ var rekin af Hornafjarđarbć sem var reynslusveitarfélag á ţeim tíma.
Ég varđ ţví fyrir miklum vonbrigđum ţegar Páll Pétursson félagsmálaráđherra varđ ađ draga til baka fyrirćtlanir um yfirfćrslu málefna fatlađra til sveitarfélaganna á sínum tíma - ţar sem ekki náđist samkomulag um yfirfćrslu tekjustofna frá ríkinu.
Ég er ţví ánćgđur međ ađ Jóhanna Sigurđardóttir hefur tekiđ upp kyndilinn ađ nýju og sé ađ koma ţessu baráttumáli Páls á Höllustöđum í framkvćmd!
Húsnćđisvandi 44 geđfatlađra einstaklinga leysist | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.