Þórunn Sveinbjarnardóttir sýnir fádæma hugrekki!

Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra sýnir fádæma hugrekki með því að boða til opins fundar á Húsavík í kjölfar nýlegrar aðfarar hennar að uppbyggingu atvinnulífs á Húsavík og nágrenni.

Ég tek ofan fyrir Þórunni að fara norður og ræða við heimamenn!

Veit hins vegar ekki hvað sveitastjórnaráðherrann hefur að gera á þessum fundi!


mbl.is Þórunn boðar til fundar á Húsavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Sammála!

Hallur Magnússon, 11.8.2008 kl. 20:19

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Gott mál. Hún er alltaf að hækka í áliti hjá mér. Ég vona bara að heimamenn komi vel fram við hana.

Villi Asgeirsson, 11.8.2008 kl. 21:09

3 identicon

Fyrirgefðu, ég bara skil ekki hrifningu þína yfir þessu framtaki hennar. Er hún ekki á launum hjá ÖLLUM landsmönnum og ber að standa skil á sínum (vitlausu-) gjörðum. Eina sem hún sagði: Skoðum málið aðeins betur, en drífum svo í þessu. Ekki satt ?  Hefur engan tilgang, er bara pólitískt ljósasjóf hennar, aumingja konunnar. Hennar vandamál. Breytti hún einhverju í sögunni ?  Nei, ekki þessi kona. Ömurlegt framtak, hefði verið betra hjá henni að tjá sínar skoðannir hispurlaust en að stunda svona sjónhverfingar til að slá ryki í augu "fylgismanna" sinna. Segi aftur: Ömurleg afstaða og framtak á allan hátt.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband