Jöklabréfakrónurnar á leið í Kaupþing?
11.8.2008 | 13:33
Ætli erlendir fjárfestar séu að nota íslensku krónurnar úr jöklabréfaútgáfunum sem eru á gjalddaga þessa dagana til að kaupa sér íslenskan banka?
Væntanlega hefur eitthvað af krónunum farið í kaup á íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs og þannig hjálpað til með að lækka vexti á íbúðalánum - en eitthvað verða mennirnir að gera við aurana sína þegar þeir losna - og af hverju þá ekki að fjárfesta í Kaupþingi?
Mér bara datt þetta svona í hug!
Fjögurra milljarða viðskipti með Kaupþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.