Eru stjórnendur Strćtó gersamlega úti ađ aka?

Eru stjórnendur Strćtó gersamlega úti ađ aka ţessa dagana?

Skemmst er ađ minnst afar sérkennilegrar brottvísunar trúnađarmanns hjá Strćtó, brottvísunar sem virđist brjóta gegn ţeim samskiptareglum sem gilt hafa á vinnumarkađi undanfarna áratugi.

Nú virđist vera ađ kona sem unniđ hefur sem vagnstjóri í 10 ár hafi veriđ látin fjúka í kjölfar bloggfćrslu ţar sem hún lýsir andúđ sinni á framangreindri framkomu stjórnenda Strćtó!

Hvađ er eiginlega í gangi?

Vagnstjóri segist rekin vegna bloggfćrslu (Frétt á visir.is)

Hallur Magnússon

stjórnarmađur í stjórn SVR 1986-1990


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammál ţér um ađ ţeir séu Úti ađ aka

mér varđ hugsađ til ţess í dag ţegar ég var ađ aka međfram ţeim ađgerđum í gatnagerđum sem er veriđ ađ vinna í núna til ađ lengja strćtó sér akrein á sama tíma er veriđ ađ fćkka vögnum um 32 stk 

Ok gott og blessađ ţađ á ađ spara en er ekki veriđ ađ fćla kúnnann frá og hvađ ţá ţá verđur ađ fćkka fleiri vögnum ekki satt og ađ lokum engin vagn?

Mr;Magoo (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 23:09

2 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Haldiđi ekki ađ ţetta fari ađ lagast ţegar bensínlítirinn er kominn yfir 200. kr

Eiríkur Harđarson, 2.7.2008 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband