Samfylkingin er stolt af Óskari Bergssyni!

"Við erum stolt af Óskari, vorum nýlega að kjósa hann í Hafnarstjórn og í borgarráð fyrir hönd alls minnihlutans. Minnihlutinn stendur saman sem einn maður." segir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn í samtali við Visir.is.

Þá vitum við það!

Hins vegar kemur ekki fram afhverju Samfylkingin kaus að skilja Óskar út undan í spurningunni: "Hvernig finnst þér eftirfarandi borgarfulltrúar hafa staðið sig." en ákváðu að spyrja um frammistöðu Svandísar Svavarsdóttur og einnig helstu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks!

Frétt visir.is má sjá hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Hallur, það er bara eitt svar við þessu: Niður með Samfylkinguna. Með beztu kveðju.

Bumba, 10.6.2008 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband