Flćkingur í fjölmiđlum undanfariđ!

Ţađ hefur veriđ flćkingur á mér í fjölmiđlum undanfariđ einhverra hluta vegna. Var í annađ sinn í Silfri Egils í dag, Í bítiđ á Bylgjunni á ţriđjudaginn í síđustu viku, á ÍNN stöđinni hans Ingva Hrafns í ţarsíđustu viku og ekki mánuđur frá jómfrúarferđ minni í Silfur Egils! Svo var í í fréttaviđtali á Stöđ 2 í kvöld!

Ţađ er alltaf sami sviđsskrekkurinn hjá manni - nagandi ótti um ađ standa sig ekki og ađ mađur frjósi og komi ekki upp orđi. En ţetta hefur yfirleitt sloppiđ fyrir horn - vondandi!

Mér verđur alltaf hugsađ til hins frábćra útvarpsmanns, Jónasar Jónassonar, sem ég bar gćfu til ađ fá ađ vinna međ í nokkra mánuđi á Rás 1 fyrir 18 árum eđa svo í ţćtti sem enn lifir og nefnist Samfélagiđ í nćrmynd.  Jónas var alltaf ótrúlega stressađur fyrir upptökur - en ţegar inn kom rann á hann ţvílík ró og öryggi ađ unun var á ađ horfa á - og hlusta.

Jónas sagđi viđ mig ađ daginn sem hann yrđi ekki stressađur fyrir útsendingu - ţá vćri kominn tími til ađ hćtta!

Ţess vegna verđur mér alltaf hugsađ til Jónasar ţegar ég fer í viđtöl í ljósvakamiđlunum

Fyrir ţá sem hafa áhuga ađ sjá kauđa, (mig - ekki Jónas) - ţá eru slóđirnar á viđtöli hér á eftir:

Fréttur Stöđ 2 í k völd: http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=227701d7-e81a-469d-ac74-200ba9c421af&mediaClipID=e288fcaa-30cf-44e9-a58a-cbc8cd9d814f

Silfur Egils í dag: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4366875 

Í bítiđ á ţriđjdag í síđustu viku: http://www.bylgjan.is/?PageID=1857

Á ÍNN í ţarsíđustu viku: http://inntv.is/Horfaáţćtti/BirkirJón/BirkirJón02042008/tabid/284/Default.aspx

... og Silfur Egils fyrir mánuđi er ekki lengur á vefnum :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ţú komst vel fyrir í silfrinu í dag, svo komstu í fréttunum líka.. ţú ert á góđri leiđ međ ţađ ađ verđa stjarna.

Óskar Ţorkelsson, 20.4.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

....já bara helv. góđur!....

Haraldur Bjarnason, 20.4.2008 kl. 22:58

3 Smámynd: Hallur Magnússon

Takk strákar!

En eins og vinur minn Sigurđur Helgi Guđjónsson framkvćmdastjóri Húseigendafélagsins segir:

"Hól er gott - en ofhól er enn betra!!

Hallur Magnússon, 20.4.2008 kl. 23:16

4 identicon

Hva, ég missti af ţessu öllu, frćndi.  Sýnir hvađ mađur er duglegur ađ glápa á sjónvarp

Bragi Ţór Valsson (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 07:43

5 identicon

Áhrif vögunarsjóđa? (-:

Bragi Ţór Valsson (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 07:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband