"Seđlabankinn spáir mikilli verđhćkkun varasalva"
11.4.2008 | 18:31
Rakst á eftirfarandi ekkifrétt Hinnar fréttastofunnar:
"Í nýrri ţjóđhagsspá Peningamála Seđlabankans er spáđ miklum verđhćkkunum á varasalva.
"Kólnun á húsnćđismarkađi hefur ţegar komiđ fram í ţví ađ verđhćkkun íbúđarhúsnćđis hefur u.ţ.b. stöđvast. Gert er ráđ fyrir ađ húsnćđisverđ lćkki um 30% ađ raunvirđi fram til 2010, en hins vegar má gera ráđ fyrir miklum verđhćkkunum á varasalva á 2. ársfjórđungi ţessa árs og má búast viđ enn frekari hćkkunum á 3. og 4. ársfjórđungi" eins og segir í tilkynningu Seđlabanka."
Enn fremur segir í ekkifrétt Hinnar fréttastofunnar:
"Í tilkynningu frá greiningardeild Kaupţings er spá Seđlabanka gagnrýnd. "Ţađ getur vel veriđ ađ húsnćđi lćkki en miklar verđhćkkanir á varasalva eru ólíklegar ţar sem Lára Traustadóttir vann rauđvínspott greiningardeildar í apríl" segir í tilkynningu bankans."
Slóđin á ţessa frábćru fréttastofu er:
http://fleipur.blog.is/blog/hin_frettastofan/
Alvarleg stađa efnahagsmála | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.4.2008 kl. 10:58 | Facebook
Athugasemdir
Ţessi "frétt" um varasalvan er líklega ekkert vitlausari en spádómar Davíđs og félaga
Haraldur Bjarnason, 11.4.2008 kl. 22:50
keep up the good work....
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.4.2008 kl. 23:03
hehe snilld!
Hvar er greiningardeild félags fasteignasala sem ţeir settu á laggirnar fyrir nokkru síđan. Af hverju heyrist ekkert í ţeim. Og ađ húsnćđisverđ sé 26% af neysluvísitölunni er fáránlegt.
Vinnubrögđ seđlabankans minnir mann á hund sem er ađ elta skottiđ sitt.
Svavar Friđriksson (IP-tala skráđ) 12.4.2008 kl. 09:12
Ég segi nú bara; hvar vćrum viđ stödd ef viđ hefđum ekki Seđlabankann til ađ leiđbeina okkur í lífinu ?
Ţóra Guđmundsdóttir, 12.4.2008 kl. 09:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.