Kaupþing yfirgefur Færeyjar!
28.12.2007 | 12:18
Það kemur mér á óvart að Kaupþing skuli yfirgefa Færeyjar. Hélt að menn á þeim bæ vildu þekja Norður-Atlantshafið með blá lógóinu sínu.
En líklega hafa stjórnendur þar á bæ metið stöðuna svo að það borgaði sig ekki að standa í samkeppni við Eik og Færeyjabanka á svo litlum markaði sem Færeyjar eru. Eik styrkir sig væntanlega mjög með þessum kaupum.
Það skyldi þó ekki enda með því að Eik og Færeyjabanki haldi innreið´sína á íslenska markaðinn!!! Það væri skemmtilegt.
Kaupþing selur starfsemi sína í Færeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.