Hugleysingjar oft bak viđ dulnefni á blogginu
6.9.2009 | 15:25
Ţótt margir ţeirra sem blogga undir dulnefni skrifi málefnaleg og heiđarleg blogg - ţá er ţví miđur allt of margir nafnlausir hugleysingjar sem hafa ekki manndóm í sér ađ standa fyrir máli sínu undir nafni og kennitölu. Einkenni ţeirra er einmitt ađ vega fólk úr launsátri međ harkalegum persónulegum árársum.
Ţessi hópur nafnlausra bloggara er blettur á samfélaginu og er ađ ata málfrelsinu auri. Málfrelsi byggir ekki á ţví ađ fólk geti atađ náungan auri undir dulnafni - heldur er ţađ heilagur réttur fólks ađ geta tjáđ sig fjálst í eigin persónu.
![]() |
Björgvin G.: Ný vídd í nafnlausu níđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Islandsk superstjerne slakter Drillo-fotballen!
6.9.2009 | 08:50
"Islandsk superstjerne slakter Drillo-fotballen!" er fyrirsögn í norska blađinu VG eftir jafntefli Íslendinga og Norđmanna! Ekki leiđinlegt ađ sjá - og ég hefđi alveg veriđ til í ađ mćta í vinnuna í norska Húsbankanum á mánudaginn og hitta fyrrum vinnufélaga mína ţar!
"Den islandske superstjernen var selvsagt sentral, og scoret da Island fikk med seg ett poeng fra mřtet med Norge - selv om de skulle hatt alle tre" segir norska blađiđ um frammistöđu Eiđs Smára og íslenska landsliđsins.
Eiđur Smári er ekkert ađ skafa utan af ţví í viđtali viđ blađiđ og segir Norđmenn spila leiđinlegan fótbolta: "Eidur Gudjohnsen mener Norge spilte "kjedelig" fotball - og er glad han ikke er elev under Egil Drillo Olsen."
Ţá vćlie John Carew yfir ţví ađ fá ekki víti fyrir leikrćna tilburđi í leiknum í ţessu viđtali!
![]() |
Veigar: Áhorfendur eflaust hissa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)