Að sjálfsögðu á Ísland að taka upp Evru!

Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, mælir með því í nýrri skýrslu um íslensk efnahagsmál, að Ísland reyni að komast inn á evrusvæðið en slíkt krefjist aðildar að Evrópusambandinu. Með þessu móti yrði Ísland þátttakandi í evrusamstarfinu sem og nyti þess stöðugleika, sem því fylgir.

Að sjálfsögðu!


mbl.is Ísland taki upp evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband