Ef Silja Bára vćri í Framsókn!

Ef Silja Bára Ómarsdóttir fulltrúi í nefnd um erlendar fjárfestingar vćri í Framsókn ţá hefđu bloggheimar og vćntanlega einhverjir fjölmiđlar logađ í ásökunum um misbeitingu og ađ líkindum vćri krafan um ađ Silja Bára segđi af sér.

En Silja Bára er ekki í Framsókn.

Silja Bára er í Vinstri grćnum.

Ţess vegna er allt kyrrt og hljótt.

Silja Bára blekkti vísvitandi fjölmiđla og almenning í landinu međ ţví ađ senda út fréttatilkynningu í nafni nefndar sem ekki hefur fundađ og ekki hafđi veriđ skipađur formađur fyrir. 

Blekkingarbréfiđ til fjölmiđla var hápólitískt ţar sem Silja Bára reyndi ađ láta líta út sem hún vćri ađ tala í nafni faglegrar nefndar ţegar hún var ađ tala sem hápólitískur stuđningsmađur Vinstri grćnna.

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ efast um hćfi Silju Báru til ađ fjalla um samning Orkuveitunnar um sölu á hlut sínum í HS Orku til Magma Energy.

Ástćđan er einföld. Silja Bára hefur fyrirfram tekiđ hlutdrćga afstöđu í málinu sem henni ber skylda til ađ skođa á hlutlćgan hátt. Ţađ getur hún ekki úr ţessu og máliđ getur ţví ekki fengiđ eđlilega og faglega afgreiđslu í nefndinni međan Silja Bára situr ţar.

Ađ sjálfsögđu verđur hún ađ víkja viđ afgreiđslu ţess máls – ţótt ég krefjist ţess ekki ađ hún víki alfariđ úr nefndinni.

En ţađ er alveg ljóst ađ ef um Framsóknarmann vćri ađ rćđa – ţá vćri sá mađur ađ íhuga afsögn sína.


Bloggfćrslur 16. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband