Vill ríkisstjórnin HS Orku úr landi eđa í hendur ríkisins?
19.8.2009 | 09:12
'Eg er tvístígandi yfir ţví ađ selja hlutinn í HS Orku til erlendra ađilja. Orkuveitan verđur hins vegar ađ selja. Umhverfisráđherra segist ekki vilja sjá hlutinn seldan erlendum einkaađila. Nú kemur í ljós hvort Steingrímur J. er sammála henni.
Ţađ er rétt hjá Guđlaugi ađ fá úr ţví skoriđ.
![]() |
Vill fund međ fjármálaráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |