Miklu skárri IceSave lausn
15.8.2009 | 13:06
Ţingmenn hafa náđ saman um miklu skárri IceSave lausn en útlit var fyrir. Skil hins vegar ekki Samfylkinguna ađ gefa málinu ekki nokkrar klukkustundir í viđbót til ađ ná fullri samstöđu um máliđ. Vantađi ekki mikiđ upp á ađ Framsókn yrđi međ. Kannske hefur Samfylkingin viljađ hafa Framsókn fyrir utan samkomulagiđ.
... og lekamáliđ: Lekandinn á ađ segja af sér
![]() |
Hagvöxtur stýri greiđslum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)