Lekandinn á ađ segja af sér

Ţađ er grafalvarlegt mála ađ trúnađargögn sem liggja fyrir í nefndum Alţingis leki til fjölmiđla - hvađ ţá í svo viđkvćmu og alvarlegu máli sem IceSave.

Ţađ verđur ađ vera unnt ađ fjalla um mál af trúnađi.

Ekki veit ég hver lak trúnađargögnunum - en mín skođun er sú ađ ef um ţingmann er ađ rćđa eigi viđkomandi ađ segja af sér.


mbl.is Fundur í fjárlaganefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband