Skrílsleg hegðun og skemmdarverk bæta ekki efnahagsástandið

Skrílsleg hegðun og skemmdarverk bæta ekki efnahagsástandið. Skrílsleg hegðun og skemmdarverk byggja ekki upp Ísland á ný. Þeir sem standa fyrir skrílslegri hegðun og skemmdarverkum á húsum annarra eru komnir á sama plan og þeir sem komu okkur í þá stöðu sem við erum nú í.

Sparið málninguna og notið orkuna til þess að byggja Ísland upp á ný. Heiðarlega og af dugnaði.


mbl.is Hús máluð í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband