Ríkisstjórnin sýnir ábyrgđ í Sjóvá
8.7.2009 | 19:58
Ríkisstjórnin sýnir ábyrgđ í Sjóvámálinu. Fyrri ríkisstjórn hefđi betur sýnt sambćrilegan skilning á stöđu mála ţegar hún fékk erfiđleika Glitnis upp á borđiđ á sínum tíma.
Ţađ hefđi veriđ enn eitt stóráfalliđ fyrir íslenskar fjölskyldur hefđi ríkisstjórnin ekki gripiđ inn í og tryggt áframhaldandi starfsemi tryggingahluta Sjóvár. Ţađ skiptir öllu máli ađ ríkiđ grípi inn í málin og komi í veg fyrir ađ endurtryggingar íslenskra tryggingafélaga hćkkuđu upp úr öllu valdi í kjölfar líkleggs gjaldţrots Sjóvár.
Ţađ er einnig afar skynsamlegt ađ setja á fót nýtt Sjóvá sem einungis starfi á sviđi tryggingamála - og ennţá mikilvćgara ađ ríkisstjórnin hyggist selja ţađ félag í opnu, gagnsćju ferli á nćstu mánuđum eđa misserum.
Ţađ er mikilvćgt ađ umtalsverđur hluti nýrra eigenda Sjóvá trygginga verđi ábyrgir erlendir fjárfestar međ reynslu og ţekkingu í tryggingamálum.
Hins vegar má innkoma ríkisins á ţennan hátt á engan hátt rugla samkeppnishćfi á tryggingamarkađi!
![]() |
16 milljarđar inn í Sjóvá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Vegagerđin loksins á réttri braut
8.7.2009 | 10:05
Vegagerđin hefur á undanförnum árum oft á tíđum veriđ út ađ aka. 2 + 1 trúarbrögđin og andstađan viđ Sundagögn ágćt dćmi ţess ađ Vegagerđin hefur veriđ komin út í móa. Áralangar tafir á úrbótum á Kjalarnesi annađ dćmi - ţótt ţeir hafi spýtt í lófana í ţví máli - loksins.
Reyndar á samgönguráđherra einhvern ţátt í bullinu - eins og núverandi forgangsröđun segir til um - ţar sem Vađlaheiđagöng svo ágćt sem ţau eru - eru sett framar tvöföldun Suđurlandsvegar og Vesturlandsvegar og Sundagöngin nánast slegin af.
En áćtlanir Vegagerđarinnar um ţverun Grunnafjarđar er skynsamleg. Ekki einungis vegna styttingarinnar heldur er ný vegalagning á ţessum kafla bráđnauđsynleg umferđaröryggisins vegna.
![]() |
Kanna ţverun Grunnafjarđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |