Dálítiđ ósanngjarnt ađ Steingrímur J. beri hitann - og ţó!
5.7.2009 | 13:05
Ţađ er dálítiđ ósanngjarnt ađ Steingrímur J. og félagar hans í VG séu ađ taka allan hitann í IceSave málinu. IceSave bólgnađi út í tíđ Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks - sem bera meginábyrgđ - ţótt Framsókn hafi átt hlut í lagabreytingum á sínum tíma og beri einnig ákveđna ábyrgđ - ţótt hún liggi fyrst og fremst hjá ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar.
En Steingrímur J. hefur međ framgöngu sinni undanfarnar vikur vađiđ út í pyttinn og ber mikla ábyrgđ á núverandi ástandi međ hrćđilegum IceSave samningum gerđum í fljótfćrni - ţótt VG og Steingrímur hafi verđi hreinar meyjar hvađ ţetta varđar ţegar ţeir tóku viđ í ríkisstjórn.
![]() |
Ósvífin og ódýr afgreiđsla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |