Opinberið skjölin áður en Alþingi afgreiðir IceSave
4.7.2009 | 18:25
Ríkisstjórnin verður að opinbera skjölin sem Davíð talar um - annað hvort til að sýna fram á að Davíð hafi rangt fyrir sér - eða til að sýna fram á að það sem hann segir sé rétt. Alþingi getur ekki afgreitt málið í þessari stöðu - það verður að vera klárt hvort okkur ber að greiða eða ekki.
![]() |
Ekki setja þjóðina á hausinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
VG hækkar matarskatt og verðbólgu
4.7.2009 | 11:56
VG hækkar matarskatt. Það mun koma verst niður á þeim lægst launuðu, þeim sem þiggja atvinnuleysisbætur, þeim sem njóta fjárhagsaðstoðar og þeim sem lifa einungis á tryggingabótum og ellilífeyri.
Þá mun hækkun matarskattar auka á verðbólgu, hækka verðtryggð lán og koma í veg fyrir lækkun stýrivaxta.
![]() |
Sykurskatturinn of dýr og flókinn í framkvæmd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)