Tryggir Árni Páll eftirgjöf lána illra staddra fjölskyldna?

Ţađ er gott ađ heyra félagsmálaráđherrann bođa eftirgjöf skulda illa staddra fjölskyldna. Vonandi mun ráđherrann og félagar hans í ríkisstjórninni beita sér fyrir ţví ađ bankarnir nýti ţćr heimildir sem fyrir eru til ađ koma fólki í fjárhagsvandrćđum vegna efnahagshrunsins til hjálpar.

Ţađ er reyndar athyglisvert ađ ţađ er félagsmálaráđherran sem er talsmađur ríkisstjórnarinnar í ţessu máli - en kemur hins vegar ekki alveg á óvart. Bankamálaráđherrann hefur ekki alltaf veriđ heppinn í orđavali og yfirlýsingum.

Reyndar treysti ég Árna Páli betur en mörgum öđrum í ríkisstjórninn til ađ fylgja ţessu máli eftir. Hann getur nefnilega veriđ helv... fylginn sér.


mbl.is Aukiđ svigrúm til afskrifta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin ađ beygja Seđlabankann?

Er ríkisstjórnin ađ beygja Seđlabankann? Ţolir ríkisstjórnin ekki ađ Seđlabankinn segi sannleikann um IceSave? Er veriđ ađ laga til álit Seđlabankans svo ríkisstjórnin svíđi ekki eins undan ţví?

Seđlabankinn hefur reyndar ađstođađ ríkisstjórnina í málflutningi sínum međ ţví ađ gera minna úr vanda heimilanna en raunin er í greinargerđum sínum - ţegar ekki var tekiđ tillit til frystra íbúđalána.

Vonandi er ríkisstjórnin ekki ađ stjórna málflutningi Seđlabankans en mađur spyr sig viđ svona uppákomu!


mbl.is Ekki formleg umsögn Seđlabanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband