Steingrímur J ađ svíđa Árna Pál fyrir ađ vinna vinnuna sína betur en hinir ráđherrarnir?
19.6.2009 | 20:46
Svo virđist sem Steingrímur J fjármálaráđherra sé ađ svíđa Árna Pál Árnason félagsmálaráđherra fyrir ţađ ađ vinna vinnuna sína betur en hinir ráđherrarnir - en eins og menn vita ţá var Árni Páll eini ráđherrann sem gekk í ţađ af krafti ađ vinna sársaukafullar tillögur um sparnađ í sínum málaflokki - međan ađrir virđast ekki hafa gert neitt.
Í stađ ţess ađ byrja niđurskurđ í lúxusráđuneytunum - eins og utanríkisráđuneytinu og menningarmálaráđuneytinu - ţá leggur Steingrímur J. fram frumvarp um afar sársaukalausan niđurskurđ á fjárframlögum til aldrađra og fatlađra - á međan silkihúfurnar í utanríkisráđuneytinu og menningarvitarnir í menningarmálaráđuneytinu halda áfram ađ fitna eins og púkinn á fjósbitanum.
Reyndar einnig í atvinnuskapandi verkefnum í samgöngumálum - eins "skynsamlegt" og ţađ nú er.
Var ađ horfa á Kastljósiđ ţar sem Árni Páll mćtti öđrum manni sem hafđi unniđ heimavinnuna sína á sínum tíma og sett fram nauđsynlegar - en sársaukafullar tillögur um sparnađ - og reyndar gáfulegar tillögur um skipulagsbreytingar - Guđlaug Ţór fyrrum heilbrigđisráđherra.
Ţeir félagarnir voru nokkuđ sammála um nauđsyn ţess ađ draga úr ríkisútgjöldum ţótt ţađ vćri sársaukafullt - enda báđir búnir ađ gera tillögur um slíkt.
Ţađ er afar blóđugt ađ sjá ţá félaga sem "vondu" kallana í erfiđu ástandi - bara fyrir ţađ ađ vinna vinnuna sína samviskusamlega - međan ađrir ráđherrar - núverandi og fyrrverandi sleppa fyrir horn međ ađgerđarleysi og hugleysi sitt.
Svo er nú ţađ!
![]() |
ÖBÍ: Siđlaus tekjulćkkun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.6.2009 kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Skynsamleg ráđstöfun hjá ríkisstjórn og Landsvirkjun
19.6.2009 | 17:40
![]() |
Landsvirkjun og ríkiđ gera viđbúnađarsamning |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Jóhanna hjólar hjálmlaus á IceSave vegginn!
19.6.2009 | 07:20
Jóhanna Sigurđardóttir ćtti ađ lćra af mistökum Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráđherra sem slapp međ skrekkinn ţegar hún flaug á hausinn af hjólinu sínu - hjálmlaus - og hefđi getađ höfuđkúpubrotiđ sig og hlotiđ af varanlegan heilaskađa.
Sem betur fer slapp Svandís međ skrekkinn, stóra kúlu og hausverk. Já, hún slapp betur en hún átti skiliđ - svo notuđ séu Svandísar eigin orđ.
Jóhanna er í sömu áhćttuhegđun međ IceSave. Hún er komin á fulla ferđ međ íslensku ţjóđina - hjálmlaus og allar líkur á ađ hún detti á hausinn. Ţađ gćti fariđ svo ađ íslenska ţjóđin standi upp aftur einungis međ međ kúlu og hausverk. Hins vegar eru miklar líkur á ađ hún fari miklu, miklu verr.
Hvernig vćri ađ Jóhanna lćrđi af mistökum Svandísar - og setji upp hjálminn í IceSave málinu!
Jóhanna verđur - ţjóđarinnar vegna - ađ taka upp IceSave samninginn og fá inn í hann skýr ákvćđi um ađ ekki sé unnt ađ ganga ađ Alţingishúsinu, virkjununum og öđrum fasteignum ríkisins ef Ísland getur ekki satđiđ undir skuldbindingum sínum. Ţá verđur húnađ ganga svo frá hnútunum ađ útgönguákvćđ samningsins séu fortakslaus.
Annars er Jóhanna greinilegur áhćttufíkill - sem er um ţađ bil ađ hjóla á IceSave vegginn á fullri ferđ - hjálmlaus!
![]() |
Icesave: Útgönguákvćđi ekki afdráttarlaust |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |