Hve lengi gefur Jón millistéttamađur ríkisstjórninni séns?

Kjósendur gefa ríkisstjórninni séns - en hve lengi mun ţađ vara. Ţađ er gott ađ ríkisstjórnin fái svigrúm til ađ takast á viđ efnahagsmálin og standa viđ orđ sín um ađ styđja viđ heimilin og atvinnulífiđ í landinu. En ríkisstjórnin verđur ađ nýta ţetta svigrúm betur en hingađ til.

Hef áđur sagt ađ gott veđur í maí og stórkostlegur árangur Jóhönnu Guđrúnar hafi gefiđ ríkisstjórninn aukiđ svigrúm - og niđurstađa skođanakönnunar Capacents virđist stađfesta ţađ.

Nú situr Jón millistéttarmađur sorgmćddur á sólpallinum sínum og horfir á fellihýsiđ sitt sem hann greiddi međ milljón í peningum og milljón í gengistryggđu lán sem nú stendur  2 1/2 milljónum.

Jón millistéttarmađur hefur misst yfirvinnugreiđslurnar sínar og hefur ţurft ađ taka á sig launalćkkun vegna efnahagsástandsins og dugleysis ríkisstjórnarinn.

Jón millistéttarstéttarmađur er ađ velta ţví fyrir sér hvernig hann eigi ađ segja börnunum sínum ađ hann eigi ekki fyrir bensíni til ađ draga skuldum hlađiđ fellihýsiđ út á land í sumarfríinu vegna stóraukinnar skuldabyrđi og ríkishćkkunar bensínverđs!

Jón millistéttarmađur ákveđur ţá ađ skella sér í ríkiđ og kaupa sér rauđvínsflösku til ađ dreypa á međ eiginkonunni međan ţau undirbúa hvernig ţau eiga ađ segja börnunum frá ţví ađ ekkert verđi af fellihýsaferđum í sumar - ţegar hann áttar sig á ţví ađ hann hefur ekki lengur efni á rauđvínsflöskunni vegna ríkishćkkunar á áfengisverđi!

Jón millistéttarmađur man ţá ađ ríkisstjórnin var ekki bara ađ hćkka verđ á bensíni og búsinu - heldur samhliđa ađ hćkka greiđslubyrđina af lánunum sínum!

Jón millistéttarmađur - sem hafđi lýst stuđningi viđ ríkisstjórnina í könnun Capacent Gallup - ákveđur ađ ef ríkisstjórnin gerir ekki eitthvađ af viti á nćstu vikmum - ţá muni  hann aldrei - aldrei styđja ríkisstjórnarflokkana aftur!

Semsagt - ţađ er eins gott ađ ríkisstjórnin nýti sér ţađ svigrúm semhún enn hefur - ţađ mun ekki vara lengi ađ óbreyttu!


mbl.is Stuđningur viđ stjórnina eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband