Djarft skref í friðarátt hjá Framsóknarmanninum

Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur tekið djarft skref í friðarátt með því að bjóða leiðtogum Ísraela, Eygypta og heimastjórnar Palestínumanna í Hvíta húsið í sumar. Obama gefur þannig skýr skilaboð um að hann sé reiðubúinn til að leggja mikið á sig til að ná fram friði í Miðausturlöndum. 

Hvort það tekst er aftur á móti annað mál. En það geristi ekkert ef menn reynda ekki! 


mbl.is Leiðtogum Miðausturlanda boðið í Hvíta húsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Björgvin styrkir stöðu Steingríms J. sem forsætisráðherraefnis!

Björgvin Guðmundsson styrkti verulega stöðu Steingríms J. sem forsætisráðherraefnis í mögulegri vinstri stjórn með því að setja aðildarviðræður að Evrópusambandinu sem ófrávíkjanlegt skilyrði Samfylkingar fyrir stjórnarsamstarfi við VG.

VG þarf því ekki að verða stærri en Samfylking - sem vel gæti orðið - til þess að fá forsætisráðherraembættið fyrir Steingrím J. VG getur sett það sem skilyrði ef flokkurinn samþykkir að fara í aðildarviðræður.


mbl.is O-listi fengi fjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband