Alþýðubankinn hefði verið betra nafn
20.2.2009 | 15:46
Alþýðubankinn hefði verið miklu betra nafn á Glitni - enda bankinn kominn í eigu íslenskrar alþýðu gegnum ríkið.
Það stakk mig reyndar markaðssetning Glitnis/Íslandsbanka - sem reynir - eins og Kaupþing áður - að láta sem bankinn sé af góðsemi sinni að fella niður uppgreiðslugjald af íbúðalánumsínum.
Sannleikurinn er nefniæega sá að bankinn stórgræðir á uppgreiðslum, eing og ég rakti í bloggi mínu: Kaupþing stórgræðir á uppgreiðslu lána
![]() |
Glitnir breytist í Íslandsbanka á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |