Mćltu manna heilastur, Steingrímur!
29.8.2008 | 19:16
Mćltu manna heilastur, Steingrímur! Ţađ er nefnilega ekki seinna vćnna en "... ađ menn komi sér ađ verki" í glímunni viđ efnahagsmálin í ríkisstjórninni. Máliđ er nefnilega ađ menn vinna ekki glímu nema ađ glíma hana!
Ţađ er einnig ţörf á samstilltu ţjóđarátaki, nýsköpunar- og endurreisnaráćtlun, nýrri ţjóđarsátt - eins og ţú segir!
Mikilvćgur hlekkur í endurreisnaráćtluninni hlýtur ađ vera skynsamleg nýting orkulindanna - ekki hvađ síst landsbyggđinni til hagsbóta ... ekki satt!
![]() |
Menn komi sér ađ verki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Gott hjá Guđlaugi Ţór!
29.8.2008 | 12:43
Ég er ánćgđur međ ákvörđun Guđalugs Ţórs heilbrigđisráđherra ađ ráđ Huldu Gunnlaugsdóttur sem nýjan forstjóra Landspítalans! Ég hef áđur bloggađ um ađ Hulda sem nú starfar sem forstjóri Aker háskólahússins í Noregi - vćri besti kosturinn.
![]() |
Hulda forstjóri Landspítala |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |