Bush aðstoðar almenning - Haarde bankana!
30.7.2008 | 14:02
Það er skemmtilegt að bera saman aðgerðir ríkisstjórnar Bandaríkjanna og ríkisstjórnar Íslands í húsnæðismálum.
Í Bandaríkjunum er gripið til aðgerða sem felast í aðstoð við almenning - en á Íslandi er gripið til aðgerða sem miða að aðstoð við bankana!
Skrítið !!!
![]() |
Bush samþykkir 300 milljarða sjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |