Bonn! Hver man eftir Bonn?
20.7.2008 | 14:44
Bonn! Hver man eftir Bonn? Ég áttađi mig ţegar ég rakst á Bonn í texta sem ég var ađ lesa ađ ég hafđi ekki heyrt á borgina minnst í langan, langan tíma!
Ćtli krakkar um tvítugt viti nokkuđ um Bonn - ţessa fyrrum höfuđborg Vestur-Ţýskalands? Borgina sem alltaf var í fréttum ţegar ég var ađ alast upp.
Ég hef ákveđnar efasemdir um ţađ.
Í kjölfar ţess ađ járntjaldiđ og Berlínarmúrinn féll - ţá hvarf Bonn hćgt og rólega úr fréttum. Enda ekki skrítiđ. Bundestag, Bundesrat og Bundespräsident fluttu frá Bonn til Berlínar - hinnar hefđbundnu höfuđborgar Ţýskalands.
Bonn var höfuđborg Vestur-Ţýskalands frá 1949 - 1990 og höfuđborg sameinađs Ţýskalands 1990 - 1999. Ţađ er ekki lengra síđan ađ Berlín tók aftur viđ sem höfuđborg. Samt virđast allir hafa gleymt Bonn!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)