Ţegar kjósendur ganga af göflunum!

Ţađ er víđar en á Íslandi sem kjósendur virđast ganga af göflunum í kjörklefanum! Í Tyrklandi hafa ţarlendir ítrekađ kosiđ yfir sig ríkisstjórn íslamistans Recep Tayyip Erdoğan  - sem brotiđ hefur ákvćđi stjórnarskrár og áratuga hefđ í tyrkneskum stjórnmálum um ađ trúarbrögđ megi ekki hafa áhrif á stjórnskipun landsins.

Ofan í kaupiđ kaus tyrkneska ţingiđ Abdullah Gül samflokksmann Erdoğan sem forseta landsins!

Tyrkir gera ţetta ţrátt fyrir ótrúlega dýrkun á Jóni Sigurđssyni ţeirra Tyrkja -  Kemal Atatürk  - föđur nútíma Tyrklands. Í tiltölulega friđsćlli byltingu sem hann gerđi í kjölfar fyrri heimstyrjaldarinnar kom hann á fót viđamiklum félagslegum umbótum - veitti konum međal annars kosningarétt - og skildi ađ stjórnmál og trúmál.

Tyrkir dá og dýrka Atatürk.  En kjósa yfir sig Erdoğan og islamistana og Gül - sem reyndar eru á hóflegum nótum miđaiđ viđ strangtrúarmúslíma. En ţeir  heimuluđu konum ađ bera höfuđklút í háskólum í Tyrklandi - en slíkt hafđi veriđ bannađ frá tímum Atatürksţ Táknrćn ađgerđ!

Kannske er ţetta tákn um ákveđinn "geđklofa" í tyrknesku samfélagi  - líkt og stundum virđist vera hjá okkur Íslendingum líka

Langar í ţví efni ađ vísa í blogg hjá Silfur-Agli - sem ég mundi eftir í vikunni ţegar ég var ađ pćla í ţessum skrítna tvískinnungi.  Egill sagđi í fyrra:

"Tyrkland togast á milli hins vestrćna heims međ neyslu sinni og velmegun og austursins međ trúarhita sínum og dulhyggju.

Hin opinbera heimspeki er veraldarhyggja sem er varinn af slíkri hörku ađ bannađ er ađ fjalla um sögu landsins nema á ákveđinn hátt; ţađ má ekki móđga Ataturk, föđur ţjóđarinnar, ekki segja frá fjöldamorđum og ţjóđernishreinsunum sem tilurđ ţjóđarinnar byggir ađ vissu leyti á.

Samt er íslam alls stađar, í körlunum sem lauga sig viđ moskurnar, konunum međ höfuđklútana, úti um sveitir ţessa stóra ríkis. Evrópusambandiđ getur samt ekki hummađ Tyrkland fram af sér - stađa ţess í heiminum er alltof stórt mál."

Ţetta er líklega máliđ!

Pistill Egils var ritađur í tilefni ţess ađ rithöfundurinn Ohran Pamuk fékk nóbelinn.

Egill sagđi í pistli sínum um Pamuk:


"Ég ćtla ađ nefna tvćr bćkur eftir Pamuk. Annars vegar Snjór sem fjallar um hvernigţjóđernishyggja, róttćkt íslam, ađdáun en um leiđ minnimáttarkennd gagnvart vestrinu, minningar um ţjóđarmorđ, frelsisbaraátta Kúrda, birtast í hópi fólks sem er fast í snjóbyl niđurníddri borgí austur Tyrklandi. Úr ţessu og margvíslegum persónulegum harmi vefur Pamuk einkennilegan vef - nánast eins og teppi úr snjó."

Ég ćtlađi alltaf ađ vera búinn ađ lesa ađ minnsta kosti eina bók eftir Pamuk áđur en ég fćri til Tyrklands. Komst aldrei til ţess. Sé eftir ţví - en mun örugglega byrja ađ lesa viđ fyrsta tćkifćri!

Kveđja úr 40 gráđunum í Tyrklandi


Konu sem forstjóra Landspítala takk!

Nú gefst ríkisstjórninni tćkifćri til ţess ađ fylgja eftir heitum sínum í jafnréttismálum og auka hlut kvenna í hópi ríkisforstjóra! Ţađ hafa hćfar konur sótt um!

Hins vegar hef ég grun um ađ jafnréttismálin gleymist í ţessu eins og öđru hjá okkar ágćturíkisstjórn. En heilbrigđisráđherrann verđur ađ rökstyđja afar, afar vel, ef hann ćtlar ađ ráđa kral í stöđuna.

Fáum hjúkku í djobbiđ! Er ekki örugglega hjúkka í umsćkjendahópnum?

PS.

Var undrandi ađ Ásta Möller skyldi ekki sćkja um!


mbl.is Fjórtán sćkja um forstjórastarf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband