Ísland Evrópumeistarar eftir 16 ár?

Ísland gćti alveg orđiđ Evrópumeistarar eftir 16 ár ef strákarnir sem ég sá spila á Skeljungsmótinu í Vestmannaeyjum undanfarna daga halda áfram á sömu braut! Snilldarknattspyrna!

Ţađ var frábćrt ađ sjá tvö úrvalsliđ drengjanna spila á föstudagseftirmiđdag. Taktarnir miklu betri en mađur sér í íslensku úrvalsdeildinni. Ótrúlegt hvađ ţroskađir fótboltamenn ţessir 10 ára peyjar eru orđnir.

Ţá var ekki síđri úrslitaleikur FH og HK á laugardag. Frábćr knattspyrna borin upp af frábćrum liđsheildum ţar sem FH vann 2-1. Tćkni og samspil ţessara drengja til fyrirmyndar.

Ţađ er greinilegt ađ uppbygging á gervigrasvöllum og knattspyrnuhúsum undanfarinna ára er farin ađ skila sér. Mitt liđ - Víkingur - náđi ađ komast í keppni efstu 8 liđa - en urđu ađ lúta ţar í gras - náđu einungis einu jafntefli - en áttu ţó möguleika á ađ sigra annan leik. Tveir leikir töpuđust illa - á móti FH og Stjörnunni.

Ţar fannst mér greinilega koma í ljós ađ Víkingar - sem enn hafa ekki fengiđ gervigrasvöll - voru ekki komnir eins langt í spili ţar sem völlurinn var allur nýttur. Voru ađ spila allt of mikinn "parketpolta". Gervigrasliđin vissu hins vegar upp á hár hvernig nýta skyldi völlinn!

En frábćr skemmtun í frábćru veđri í frábćru umhverfi í Vestmannaeyjum!

... og ţá er ţađ bara ađ komast í úrslit EM - ţađ styttist í ţađ ţegar ţessir guttar eldast og taka viđ landsliđinu!

 


mbl.is Spánn Evrópumeistari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband