Hálfsannleikur hjá Jóhönnu um fasteignalánamarkađinn!

Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra féll í ţá gryfju á Alţingi í dag ađ horfa ekki á fasteignalánamarkađinn sem eina heild - heldur bera einungis saman útlán Íbúđalánasjóđs milli ára - en sleppa alveg ţćtti bankanna sem höfđu stóra markađshlutdeild á síđasta ári - en langtum minni núna. Einnig horfir Jóhanna fram hjá gjaldeyrislánunum sem voru mikil í fyrra en nánast engin í ár.

Ţá gleymir Jóhanna ađ minnast á ţađ ađ á undanförnum mánuđum hefur miklu stćrri hluti útlána Íbúđalánasjóđs veriđ leiguíbúđalán en áđur.  Í mars voru lán Íbúđalánasjóđs til leiguíbúđalána um 900 milljónir - svipađ og heildarfjárhćđ íbúđalána bankakerfisins.

Ţađ ţýđir ađ raunverulegur fasteignamarkađur ţar sem einstaklingar eru ađ festa kaup á íbúđ hefur dregist enn meira saman en ćtla mćtti viđ fyrstu sýn.

Tölur frá Fasteignamati ríkisins stađfesta ţađ!

Ţađ er rétt ađ Íbúđalánasjóđur er ađ lána svipađ og undanfarin ár - enda er sannleikur málsins sá ađ Íbúđalánasjóđur hefur lánađ á svipuđum nótum allt frá stofnun áriđ 1999 - ţrátt fyrir ađ heildarumfang eđa verđmćti fasteignamarkađarins hafi aukist um ađ líkindum 160% á tímabilinu!

Ţađ eru hins vegar öfgafullar sveiflur í útlánum bankanna frá ţví ţeir komu inn á fasteignalánamarkađinn sem skekkja myndina. hafa ber í huga ađ bankarnir drógu sig út af markađi međ lán í íslenskum krónum í janúar og febrúar í fyrra  - ţegar ţeir héldu gjaldeyrislánum ađ viđskiptavinum sínum.  Stađa gjaldeyrislána bankanna til íbúđakaupa stóđu í 35 milljörđum í árslok 2007 - ţannig ađ hlutdeild bankanna í raunverulegum íbúđalánum í fyrra var miklu mun meiri en fram koma í upplýsingum um íbúđalán í íslenskum krónum.

Slíkum gjaldeyrislánum er ekki fyrir ađ fara í ár - eins og allir vita - ţannig ađ sveiflan er enn meiri en eftirfarandi tölur sýna!

Íbúđalánin í janúar til febrúar í ár voru einungis á bilinu 3,5  milljarđar og 4,5 milljarđar í mars.  Stór hluti ţess eru leiguíbúđalán og fokheldislán til byggingarađilja. Ţá var mjög stór hluti lánanna í febrúar í ár leiguíbúđalán og fokheldislán til byggingarađilja. 

Markađurinn í mars í fyrra var 9.2 milljarđar - og ţá eru ekki talin gjaldeyrislán - sem gćtu numiđ 2 - 4 milljörđum til viđbótar! 

Ţetta er sannleikur málsins - sem Jóhönnu yfirsást. Geri ráđ fyrir ţví ađ hún hafi ekki haft tíma til ađ setja sig ađ fullu inn í máliđ vegna tímaleysis.

Reyndar hafa mistök í skýrslugerđ bankanna til Seđlabanka vegna marsmánađar ađeins ruglađ tölfrćđina - en breytir líklega engu heildarniđurstöđun - eiginlegur fasteignamarkađur er afar kaldur!

Viđ skulum líta á ţróun frá ţví í janúar 2007 til ađ sjá ţetta svart á hvítu.

Undirstrikađ skal ađ ţetta er einungis íbúđalán í íslenskum krónum - ekki gjaldeyrislán sem voru stór hluti útlána bankanna í fyrra - en nánast engin núna!

 Íbúđalána sjóđurBankarLán alls

Hlutfall banka

Jan-07

4.240.845

2.658.026

6.898.871

38,53%

Feb-07

4.407.801

3.729.031

8.136.832

45,83%

Mar-07

4.922.096

4.337.028

9.259.124

46,84%

Apr-07

5.252.830

4.521.377

9.774.207

46,26%

May-07

5.954.898

5.524.919

11.479.817

48,13%

Jun-07

7.198.778

6.313.610

13.512.388

46,72%

Jul-07

6.349.597

8.168.087

14.517.684

56,26%

Aug-07

5.355.567

6.757.901

12.113.467

55,79%

Sep-07

5.573.798

4.468.802

10.042.600

44,50%

Oct-07

6.600.772

4.354.885

10.955.657

39,75%

Nov-07

6.817.870

3.552.284

10.370.154

34,25%

Dec-07

5.152.631

1.761.476

6.914.107

25,48%

Jan-08

4.503.579

850.310

5.353.889

15,88%

Feb-08

2.377.726

1.071.090

3.448.816

31,06%

Mar-08

3.608.348

918.137

4.526.485

20,28%


mbl.is Svipuđ útlán Íbúđalánasjóđs og í fyrra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband