Jóhanna fćr loksins ađ taka jákvćtt skref í húsnćđismálum!
7.4.2008 | 21:09
Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra fćr nú loksins ađ taka jákvćtt skref í húsnćđismálum, en Jóhanna undirritađi í dag reglugerđ sem kveđur á um hćkkun húsaleigubóta frá og međ 1. apríl 2008. Ţá hefur hún fengiđ í gegn ađ ríkiđ komi ađ greiđslu sérstakra húsaleigubóta til ţeirra sem minnst mega sín, en R-listinn í Reykjavík tók upp slíkar greiđslur til sinna skjólstćđinga á síđasta kjörtímabili.
Húsaleigubćtur hafa ekki hćkkađ frá árinu 2000 og er sú stađreynd ekki ţeim félagsmálaráđherrum sem ríktu frá ţeim tíma til sóma. Grunar hins vegar ađ ţeir hafi gjarnan vilja hćkka ţessar bćtur - en veriđ stöđvađir af öđrum á stjórnarheimilinu í nafni "baráttunnar gegn ţenslu".
Ţađ vita allir ađ Jóhanna er mikill baráttumađur fyrir ţá sem minna mega sín - ekki hvađ síst í húsnćđismálum. Hins vegar hefur henni gengiđ illa ađ koma úrbótum í gegnum ríkisstjórnina - og varđ reyndar ađ bíta í ţađ súra epli ađ ţurfa ađ lćkka lánshlutfall Íbúđalánasjóđs úr 90% í 80% rétt eftir ađ hún tók viđ sem félagsmálaráđherra. Sú ađgerđ kom ekki hvađ síst illa viđ unga fólkiđ - og ţá sem minna mega sín og áttu ekki upp á pallborđiđ hjá bönkunum. Hinir fengu bara 90% lánin sín í bönkunum!!!
Reyndar er rétt ađ halda ţví til haga ađ ríkisstjórnin hyggst afnema stimpilgjöld af íbúđalánum fyrstu kaupenda, en um ţađ skrifađi ég í pistlinum: "Jákvćtt hćnuskref á húsnćđismarkađi!"
En viđ skulum vona ađ Jóhanna sé búin ađ finna fjölina sína - og ađ viđ fáum ađ sjá frá henni fleiri jákvćđ skref í húsnćđismálum, td. ađ afnema úrelt viđmiđ lána Íbúđalánasjóđs viđ brunabótamat. Nú er lag ţar sem ekki ríkir lengur ţensla á fasteignamarkađi!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)