Kćri Davíđ Oddsson seđlabankastjóri!
29.4.2008 | 08:39
Kćri Davíđ Oddsson seđlabankastjóri.
Mig langar ađ spyrja ţig nokkra spurninga vegna bréfs sem ţú sendir vini mínum Guđna Ágústssyni og birst hefur í fjölmiđlum.
Hvernig getur lćkkun heildarútlána Íbúđalánasjóđs úr 482 milljörđum 1. júlí 2004 í 377 milljarđa ţann 1.janúar 2006 veriđ ţensluvaldandi?
Hvernig getur ţađ veriđ ađ fćkkun raunverulegra 90% lána úr 33% allra útlána Íbúđalánasjóđs á árinu 2003 í innan viđ 20% allra útlána Íbúđalánasjóđs á árinu 2005 og síđar í um 1% allra útlána sjóđsins á árinu 2007 geti veriđ ţensluvaldandi?
Eru ekki meiri líkur á ţví ađ ástćđan ţenslunnar sé: útlánabylgja í kjölfar einkavćđingar bankanna sem ţöndu efnahagsreikning sinn ört út í krafti ódýrs erlends fjármangs eins og segir orđrétt í bréfi ţínu til Guđna vinar míns?
Er ekki rétt ađ ein ástćđa ţeirrar útlánabylgju hafi veriđ lćkkun Seđlabankans á bindiskyldu bankanna áriđ 2003?
Er ekki líka rétt ađ Seđlabankinn hefđi getađ dregiđ úr útlánabylgju bankanna haustiđ 2004 međ ţví ađ hćkka bindiskylduna aftur?
Ég vonast til ţess ađ ţađ taki ekki tvo mánuđi ađ fá svör viđ ţessum spurningum en ţađ tók Seđlabankann tvo mánuđi ađ svara Guđna og félögum í ţingflokki Framsóknarmanna!
Kćr kveđja
Ţinn gamli ađdáandi
Hallur Magnússon
![]() |
Engin rök fyrir örvandi ađgerđum ríkisins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)