Hvað er sameiginlegt við efnahagslægðina 1992 og 2008?
18.4.2008 | 11:05
New York Times segir að Ísland, lítil orkustöð, missir afl og að langt vaxtarskeið á Íslandi hafi nú skyndilega endað með sársaukafullum hætti, hruni gjaldmiðilsins, vaxandi verðbólgu, háum vöxtum og spá um fyrstu efnahagslægðina síðan 1992.
Hvað ætli sé sameiginlegt við efnahagslægðina 1992 og 2008?
Jú, það er sameiginlegt að ríkisstjórnin er samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks/Samfylkingar.
Hvað er þá einkennandi við hið langa vaxtaskeið?
Jú, það að Framsóknarflokkurinn var í ríkisstjórn.
![]() |
New York Times fjallar um íslenskt efnahagslíf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |