Gríniđ um Grana löggu sem sagt var upp í Spaugstofunni og sendur heim á nćrbrókinni einni saman vegna fjárskorts lögreglunnar er háalvarleg vísbending um ófremdarástand sem er ađ skapast hjá íslensku lögreglunni. Ţađ ađ lögreglustöđin viđ Hlemm skuli vera lokuđ almenningi á kvöldin og nćturna er önnur vísbending um ófremdarástand hjá löreglunni vegna fjárskorts.
Ţótt hinn snaggaralegi lögreglustjóri Stefán Eiríksson, sem ađ mínu mati hefur stađiđ sig afar vel viđ erfiđar ađstćđur, segi ađ lokunin hafi ekki áhrif á öryggi almennings, ţá er ljóst ađ tilfinning almennings er önnur. Okkur líđur eins og öryggi okkar sé minna!
Fagleg og öflug lögregla sem vinnur á grunni ţess lýđrćđis sem viđ byggjum samfélag okkar á er einn af hornsteinum samfélagsins. Ţessi hornsteinn er ađ molna ţar sem lögreglumenn eru hreint og beint ađ gefast upp vegna of mikils álags og allt of lágra launa.
Viđ verđum ađ hafa skilning á ţví ađ löggćslan kosti peninga - og ríkisvaldiđ verđur ađ leggja ţađ til sem tryggir faglega og góđa löggćslu.
Ástandiđ á Suđurnesjum er skelfilegt! Viđ megum ekki veikja lögregluna svon - allra síst á svćđi ţar sem lunginn af alţjóđlegri farţegaumferđ fer um!
Nýlegur dómur hérađsdóms - ţar sem árásarmenn er gengu í skort á óeinkennisklćddum lögreglumönnum voru ekki dćmdir fyrir árás á valdstjórnina- bćtir ekki úr skák, ţótt ég sé frekar á ţví ađ menn eigi ađ njóta vafans í sakamálum en ađ vera dćmdir ađ ósekju. Stađa löggćslumanna veikist viđ ţetta - og ţegar launin eru of lág - ţá missum viđ bestu mennina. Viđ megum ekki viđ ţví!
Björn Bjarnason verđur ađ fá félaga sína í fjármálaráđuneytinu til ađ taka upp budduna og bćta í launaumslag lögreglumannanna. Ég treysti Birni til ţess!
![]() |
Minni ţjónusta til ţess ađ spara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |