KR vann Keflavík - eða hvað?

KR vann Keflavík!

Eða hvað? KR er víst ekki lengur KR!

Vesturbæingarnir fengu það víst í gegn að það mátti ekki nota KR yfir KR! Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar varð að breyta nafni sínu úr KR í eitthvað allt annað - vegna þess að vesturbæingunum líkaði ekki heitið!

Hvað eiga Víkingar Ólafsvík að segja? Það er félag í Reykjavík sem leyfir sér að kenna sig við Víking! Meira að segja félag sem verður 100 ára í ár!

Hvað á  Valur á Fáskrúðsfirði - minnir mig- að segja?

Það er félag í Reykjavík sem leyfir sér einnig að kenna sig við Val!!!!

Nei, það var greinilega ekki Knattspyrnufélag Reykjavíkur sem vann Keflavík - enda hefði það verið ótrúlegt! Það va Fjarðarbyggð sem vann Keflavík!

Ég biðst afsökunar á þessum mistökum mínum!

 

 


mbl.is Keflvíkingar töpuðu á Reyðarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband