Framlög til velferđarmála í Reykjavík hćkka um 20% á milli ára

Ţađ er međ góđri samvisku sem ég nýt ţess ađ vera í jólafríi eftir ţađ sem viđ í Velferđarráđi náđum fram í fjárhasáćtlun Reykjavíkurborgar. Lćt fljóta međ eftirfarandi frétt í RÚV um máliđ:

Framlög til velferđarmála í Reykjavík hćkka um 20% á milli ára og verđa 9,1 milljarđur króna. Jórunn Frímannsdóttir, formađur velferđarráđs, segist mjög ánćgđur međ ţann forgang sem velferđarmálin nutu í fjárhagsáćtlun borgarinnar.

Í fjárhagsáćtlun velferđarsviđs er gert ráđ fyrir 7% atvinnuleysi og tćplega 90% hćkkun á framlagi borgarinnar til fjárhagsađstođar milli ára. Áćtlađ er ađ veita á árinu fjárhagsađstođ sem nemi allt ađ 2,1 milljarđi króna.

 

Framfćrslustyrkur borgarinnar hćkkar á milli ára um 16,35% eđa í rúmar 115.000 krónur á mánuđi. Heimildargreiđslur til barna hćkka úr 10.000 í 13.000 á mánuđi. Foreldrar međ lágmarkstekjur geta sótt um slíkar greiđslur til ađ  mćta kostnađi vegna  skólamáltíđa, leikskóla og frístundaheimila

. Vegna mikillar óvissu um atvinnuhorfur hefur í áćtluninni veriđ tryggt ađ borgarsjóđur komi til móts viđ aukin útgjöld vegna fjárhagsađstođar, húsaleigubóta og heimildargreiđslna til barna, gerist ţess ţörf.

Biđlisti eftir félagslegu húsnćđi hefur aukist undanfarna mánuđi. Velferđarráđ hefur ţví faliđ Félagsbústöđum ađ auglýsa eftir leiguíbúđum á almennum markađi til endurleigu  fyrir ţá sem nú bíđa. Ţá er í fjárhagsáćtluninni gert ráđ fyrir 130 milljón króna viđbótar fjárveitingu til aukinnar heimaţjónustu fyrir geđfatlađa sem búa í húsnćđi borgarinnar.

15 milljónir eru áćtlađar til reksturs fyrir heimilislausar konur og sautján milljónir til vinnu međ utangarđsfólki. Auknu atvinnuleysi verđur mćtt međ ýmiss konar námskeiđum og verkefnum ţessum hópi til stuđnings. Í fjárhagsáćtluninni er ekki gert ráđ fyrir fjölgun starfsfólks, dregiđ verđur úr yfirvinnu, frćđslu-,ferđa-, og kynningarkostnađi og ađkeyptri vinnu.


Bloggfćrslur 25. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband