Frjálshyggjan fallin - Framsóknarmađurinn Keynes mađur dagsins!
23.10.2008 | 21:03
Greenspan er náttúrlega skúrkurinn ásamt fleiri frjálshyggjumönnum - Davíđ og Geir!
Framsóknarmađurinn og hagfrćđingurinn John Maynard Keynes er náttúrlega mađur dagsins. Framsóknarmađurinn Barack Obama er mađur morgundagsins.
... og áđur en svekktir Samfylkingarmenn fara ađ fussa og sveija - ţá vil ég minna á ađ Liberal Democrats í Bretlandi - arftaki gamla Frjálslyndaflokksins - er systurflokkur Framsóknarflokksins og Demókrataflokksins í Bandaríkjunum.
... en eins og allir vita voru kenningar Keynes teknar inn í stefnuskrá Frjálslyndaflokksins í Bretlandi áriđ 1929 - og hafa haft mikil áhrif í ţeim flokki síđan - eins og í Framsóknarflokknum - og í Demókrataflokknum!
Enda pólitík Roosvelts, Hermanns Jónasson, Eysteins Jónssonar og Steingríms Hermannssonar ekki ósvipuđ!
![]() |
Greenspan viđurkennir veikleika í frjálsrćđinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Sigmar góđur - Geir vondur
23.10.2008 | 13:05
![]() |
RÚV sagt kynda undir sleggjudómum og ofstćki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |