Samgönguráđherra í ógöngum međ Sundabrautargöng
29.1.2008 | 18:39
Ţađ gengur hvorki né rekur hjá samgönguráđherra sem er komin í ógöngur međ Sundabrautargöng ţar sem hvorki gengur né rekur hjá ráđherranum ađ taka ákvörđun ţegar ráđherrann ćtti ađ gera gangskör í ţví ađ klára máliđ, enda getur hann gengiđ ađ öllum nauđsynlegum forsendum fyrir pólitískri ákvörđun svo unnt sé ađ ganga í máliđ og ákveđa ađ leggja Sundabraut í göng.
Ţessí stađ felur ráđherrann sig á bak viđ umhverfismatsskýrslu sem breytir engu í ţví ađ ráđherrann ann geti tekiđ pólitíska ákvörđun um ađ leggja göngin, eins og ţverpólitísk samstastađa er um í borgarstjórn, hjá nágrannasveitarfélögum, öllum íbúasamtökum sem ađ málinu koma, formanni flokks samgönguráđherra og samflokksmanns hans sem situr sem formađur samgöngunefndar!
Ţá liggja allar jarđboranir fyrir og klárt ađ jarđfrćđilega er ekkert til fyrirstöđu
Hvađ er ađ? Hvenćr urđu Siglfirđingar svona gangafćlnir? Hvers vegna vill samgönguráđherrann tefja máliđ ađ óţörfu?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)