"Kvenfrelsisstjórn" þarfnast Framsóknar!

Ég hef heyrt orðið kvenfrelsi oft í kvöld. Oftar en ég hefði kosið frá flokkum sem er fyrst og fremst tejla fram feministum með typpi.

Málið er það að jafnréttisflokkurinn er Framsókn.

Svokallaðir kvenfrelsisflokkar eru bara ekki - ólíkt Framsókn - með jafnt hlutfall kvenna í forystu.

Þannig að ef Samfylking og VG vill "kvenfrelsisstjórn" með feminista með typpi á þingi í stað alvöru kvenna - þá verða Framsóknarkonur og menn að vera með!

Ég mæli með - miðað við stöðuna í talningu núna -  með kvenfrelsisstjórn - en það verða aðrir að hafa frumkvæði að því.

Dæmi: xD + xS er karlastjórn!!!!!


Bloggfærslur 13. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband