Fjölmenningarsamfélagið Ísland
21.12.2007 | 15:36
Ísland er að á hraðri leið frá tiltölulega einlitu eyjasamfélagi í fjölbreytt fjölmenningarsamfélag. Sú þróun mun halda áfram þótt eilítið hafi dregið úr fjölgun innflytjenda undanfarna mánuði. Við verðum að taka mið af þessari staðreynd og gera allt til þess að þessi þróun gangi sem snuðrulausast fyrir sig - því þróunin verður ekki stöðvuð meðan hagsæld ríkir á Íslandi.
![]() |
Íslendingar orðnir 312 þúsund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |