Skođunarlausir saksóknarar?

Verđa menn ađ vera skođanalausir til ţess ađ geta orđiđ saksóknarar? Eđa verđa menn ađ hafa réttar skođanir til ţess ađ vera saksóknarar?  Ég hallast ađ ţví ađ ríkisstjórnin telji Jón Magnússon hafa rangar skođanir. Ţađ sé máliđ.

En ţađ kemur í  ljós ţegar ráđiđ verđur í stöđurnar. Verđa ţađ skođunarlausir saksóknarar eđa saksóknarar međ "réttar" skođanir?

Ţetta er fariđ ađ minna óţćgilega á stjórnskipan í ríkjum sem viđ viljum ekki bera okkur saman viđ!


mbl.is Jón dregur umsókn til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Nákvćmlega Hallur

Jón Snćbjörnsson, 14.9.2009 kl. 15:02

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Tek undir međ Jóni.

Finnur Bárđarson, 14.9.2009 kl. 16:14

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ţessi ríkisstjórn hefur tamiđ sér fasísk vinnubrögđ. Skemmst er ađ minnast brottvikningar Davíđs Oddssonar úr Seđlabankanum međ lögum, ţar sem hann hafđi ekki einu sinni andmćlarétt, hvađ ţá kollegar hans. Ţessi ríkisstjórn er ađ setja vond fordćmi.

Gústaf Níelsson, 14.9.2009 kl. 16:27

4 identicon

Hallur. Ţú gleymdir einni tegund saksóknara í upptalningu ţinni á skođanalausum saksóknurum og saksóknurum međ "réttar" skođanir. Ţađ eru saksóknarar međ fyrirfram myndađar skođanir. Ég er hins vegar sammála ţér ađ ţađ er náttúrlega algerlega galiđ ađ ráđa ekki slíka saksóknara til starfa. Ţó ekki vćri nema vegna ţeirrar formúu sem myndi sparast viđ rannsókn mála!

Ómar Harđarson (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 17:29

5 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Hallur, ég held ađ ţú snúir ţessu á haus.  ţeir eiga vissulega ađ hafa skođanir, en er ćtlađ ađ halda ţeim fyrir sig sjálfa.  Ađ ćtla ađ fara ađ snúa ţessu upp í einhverja pólitík er kolrangt og segi ég bara:  Margur heldur mig sig.  Eru framsóknarmenn svona vanir ţví ađ allt snúist um pólitík sem ráđherrar ţeirra gerđu, ađ loks ţegar ţađ kemur ráđherra sem er ađ gera hlutina hlutlaust og fylgja hćfiskröfum stjórnsýslulaga, ţá fatta ţeir ekki ađ hún er ađ gera hlutina rétt?  Ég held, Hallur, ađ ţinn ágćti flokkur ćtti ađ lćra af ţessum vinnubrögđum í stađinn fyrir ađ gagnrýna ţau.

Jón Magnússon átti auk ţess ađ vera nćgilega vel ađ sér í hćfiskröfum laga til ađ vita, ađ hann átti aldrei möguleika á ţví ađ setjast í ţetta sćti.  Störf (ađgerđir og ađgerđaleysi) sonar hans og undirmanna sonarins hljóta ađ verđa til athugunar í hverju einasta máli, sem kemur upp í tengslum viđ störf sérstakra saksóknara.

Marinó G. Njálsson, 14.9.2009 kl. 17:30

6 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Tek heilshugar undir međ síđasta rćđumanni! Vel mćlt Marinó!

Smári Jökull Jónsson, 14.9.2009 kl. 17:46

7 identicon

Rétt Marinó.   Hallur Magnússon ertu .......

Gunnar Ársćll (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 18:58

8 identicon

Mađurinn er algerlega galinn ađ láta sér detta ţađ í hug ađ hann fái stöđu saksóknara til ađ rannsaka vinnubrögđ sonar síns.

Segir kannski margt um vinnubrögđ gömlu fjórflokkana ađ hann skuli ekki sjá neina hagsmunaárekstra ţarna.

 Ţađ er skemmst ađ minnast ţess ţegar Björn Bjarna skipađi Valtý til ađ rannsaka sinn son.

Sigurđur #1 (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 20:37

9 identicon

Jón Steinar var skipađur hćstaréttardómari mađur sem tjáđi sig um mörg ágreiningsmál í ţjóđfélaginnu.Gildir ekki sama um Jón og Séra Jón?

Raunsćr (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 22:05

10 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Raunsćr, og var ţađ óumdeild ákvörđun?  Nei, ţađ er ekki sama Jón og vinir Davíđs.

Marinó G. Njálsson, 14.9.2009 kl. 22:10

11 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ég ćtla nú ađ vona ađ sá sem ráđin verđur hafi skođanir, ţví skođanalaus mađur hlýtur ađ vera leiđinlegur til lengdar.

Svo komum viđ aftur ađ ţví eigum viđ ađ bera ábyrgđ á börnum okkar til dauđadags, eigum viđ ađ líđa fyrir ţađ eđa ađ grćđa á ţví ađ vera í réttum flokki. Segi nú bara svona.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 14.9.2009 kl. 22:36

12 identicon

Núverandi ríkistjórn verđur vera sjálfri sér samkvćm og fara ekki í sama far og fráfarandi ríkistjórnir ađ ráđa vini og vandamenn í ábyrgđastöđur.

Raunsćr (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband